Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Page 112

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Page 112
22. nóvember 2019 47. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Útivist gerir öllum gott! ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI Á 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, 18.–24. NÓV. 2019 DOMINOS.IS | 58 12345 | DOMINO’S APP B ra n d e n b u rg | s ía Auður gefur til baka S öngvarinn Auðunn Lútersson er óumdeilanlega heitasti tónlist- armaður landsins en hann til- kynnti nýverið um fyrirhugaða tónleika sem hann hyggst halda til styrktar UN Women. Tónleikarnir fara fram í Hannesarholti þann 25. nóvem- ber og mun allur ágóði þeirra renna til málefnisins. Auðunn, sem kemur fram undir listamannsnafninu Auður, segist bæði stoltur og glaður að geta gefið vinnuna sína. „Ég trúi að ekkert beri ríkulegri ávöxt á félagslegu og efnahagslegu ástandi þróunarlanda en valdefling kvenna. Aukin þátttaka kvenna í stjórn- málum, efnahagslegt sjálfstæði, að- gengi að menntun og afnám ofbeldis eru no brainer lausnir sem hjálpa sam- félaginu í heild. Um er að ræða málstað sem er mér mjög nærri. Ég starfaði 3 sumur fyrir UN Women auk þess að fá að vinna sem sjálfboðaliði í nokkrum góðum verkefnum. Sem strákur í þjóð- félagi sem stendur framarlega í jafn- réttismálum lít ég svo á að það sé nauðsynlegt að leggja mitt af mörkum. Ég er ekki gallalaus og er enn að læra að verða betri femínisti í mínu daglega lífi. Nú þegar það er eitt ár liðið síðan ég gaf út plötuna mína Afsakanir vil ég nýta tilefnið til að gefa til baka,“ skrifar hann á Instagram-reikning sinn. Manuela gengin út Á hrifavaldurinn og athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir hefur mikið verið á faralds- fæti undanfarið sökum vinnu sinnar en um síðustu helgi sást hún yfirgefa landið í sam- starfi við Base Parking og það í heldur óvæntum félagsskap. Samkvæmisdansarinn Jón Ey- þór Gottskálksson var með í för en parið leiðir saman hesta sína í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem sýndir verða á Stöð 2 innan skamms. Bæði eru þau Jón Eyþór og Manuela með opna Instagram-reikninga þar sem þau leyfðu fylgjendum sínum að fylgjast með þeim njóta lífs- ins í London og fór vel á með þeim. Meðal annars lýsti Jón Eyþór því yfir að honum þætti Manuela fullkomin í alla staði. Hvort um sjálfskipaða æfingaferð er að ræða er ekki ljóst á þessari stundu en sam- kvæmt heimildum DV hefur djúpur vinskapur myndast hjá parinu og mætti í kjölfar- ið leiða að því líkur að þau séu jafnvel meira en bara vinir. Manuela hefur um langa hríð verið talin ein eftirsóttasta, einhleypa kona landsins og óskum við við Jóni Eyþóri hjartanlega til hamingju hafi hann hreppt hnossið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.