Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 8

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 8
8 www.virk.is VI RK mun verða veruleg fjölgun á einstaklingum í þjónustu milli áranna 2012 og 2013. Það er mjög mismunandi hversu lengi einstaklingar eru í þjónustu VIRK allt frá nokkrum dögum eða vikum upp í nokkur ár. Meðaltíminn í þjónustu hjá öllum þeim sem hafa útskrifast hjá VIRK var um 11 mánuðir. Tilvísun í þjónustu Það er mismunandi hvaða aðilar benda einstaklingum á þjónustu VIRK. Öllum sem fara á bætur hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga er bent á þjónustuna og á þann hátt má gera ráð fyrir að flestir launamenn á vinnumarkaði fái kynningu á þjónustunni ef þeir veikjast eða slasast og eru frá vinnu í lengri tíma vegna þess. VIRK hefur einnig lagt mikla áherslu á að kynna starfsemina vel á námskeiðum hjá trúnaðarmönnum stéttarfélaga til að tryggja það að trúnaðarmenn geti bent samstarfsmönnum sínum á þjónustuna á meðan þeir eru á launum í veikindum. Það er líka mjög mikilvægt að heimilislæknum sé kunnugt um þjónustuna og innihald hennar þannig að þeir geti beint þeim einstaklingum til VIRK sem þurfa á atvinnutengdri starfsendurhæfingu að halda. Á mynd 5 eru upplýsingar um hvaða aðilar bentu einstaklingum á þjónustu VIRK á árunum 2011 og 2012. Eins og sjá má þá hafa tilvísanir heimilis- lækna aukist mikið og er það í takt við áherslu VIRK á gott og aukið samstarf við heimilislækna sem skilar yfirleitt betri árangri í starfsendurhæfingarferlinu. Oft er það líka þannig að einstaklingar fá ábendingar frá mörgum aðilum um þjón- ustu VIRK s.s. frá bæði sjúkrasjóðum stéttarfélaga, trúnaðarmanni á vinnustað og frá heimilislækni eða meðhöndlandi lækni. Aðstæður einstaklinga í þjónustu Til VIRK leitar fjölbreyttur hópur fólks á öllum aldri með mismunandi menntun og starfsreynslu og í ólíkum starfsgreinum. Aðstæður þessara einstaklinga eru mjög breytilegar en allir eru að glíma við skerta starfsgetu sökum heilsubrests og þurfa á þjónustu að halda í samræmi við þarfir og aðstæður hvers og eins. Mynd 4 Skipting útgjalda vegna aðkeyptrar þjónustu frá úrræðaaðilum og þverfaglegum matsteymum á árinu 2012 Sálfræðiþjónusta Sjúkraþjálfun Sérhæfð starfsendur- hæfingarúrræði Námskeið Annað Líkamsrækt með stuðningi Þverfaglegt mat 18% 7% 39% 18% 7% 15% 6% Mynd 5 Hverjir benda á þjónustuna? Tilvísunaraðilar 2011 og 2012 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% He im ilis læ kn ir Sté tta rfé lag Me ðh ön dla nd i læ kn ir Á e igi n v eg um Fél ag sþ jón us tan Að rir að ila r Vin nu má las tof nu n Ým sir fa ga ðil ar Vin nu sta ðu r Líf eyr iss jóð ir Try gg ing as tof nu n 20% 23% 12% 13% 15% 6% 4% 0% 5% 1% 1%2% 29% 19% 10% 10% 11% 6% 4% 4% 3% 3% Hlutfall 2011 Hlutfall 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.