Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 69

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 69
69www.virk.is AÐSEND GREIN Mynd 2 Mynd 3 12 féllu úr eftirfylgd 4 eftir 1 ár og 8 eftir 3 ár 136 sjúklingar valdir af handahófi í rannsóknina 25 féllu úr rannsókninni 13 luku ekki meðferð eða samþykktu ekki þátttöku 7 vegna annarra sjúkdóma eða slysfara 5 vegna ófullkominna rannsóknagagna 111 þátttakendur í rannsókninni 15 féllu úr eftirfylgd 5 eftir 1 ár og 10 eftir 3 ár 12 féllu úr eftirfylgd 4 eftir 1 ár og 8 eftir 3 ár 39 í þörf fyrir og fengu HAM 38 í þörf fyrir en fengu ekki HAM 34 ekki í þörf fyrir HAM Verkir (NRS) Magnús Ólason læknir á Reykjalundi Niðurstöður Helstu niðurstöður eru þær að verkir minnkuðu tölfræðilega marktækt hjá sjúklingunum í heild eftir meðferðina (p<0,001), en ekki var um marktækan mun að ræða milli HAM-hópanna. Verkirnir jukust svo eftir það, nema hjá HAM-meðferðarhópnum, en sérstaklega hjá hópnum sem fékk ekki HAM, sjá mynd 3. Það er athyglisvert að kvíði (samkvæmt BAI) minnkaði tölfræðilega marktækt hjá sjúklingahópnum í heild á þeim sex vikum sem liðu frá fyrsta viðtali og skoðun á göngudeild og þar til meðferð hófst. Einna athyglisverðust var þó breytingin sem varð Meðferðin stóð í sex vikur og við upphaf og lok hennar voru sömu mælitæki lögð fyrir aftur. Lagt var mat á þörf sjúklings fyrir hugræna atferlismeðferð út frá fyrrgreindum mælitækjum (BAI, BDI II, FABQ og PCS). Þátttakendur komu síðan til eftirfylgdarskoðunar einu og þremur árum eftir að meðferð lauk og voru þá sömu mælitæki og áður lögð fyrir, sjá mynd 1. Ríflega 2/3 sjúklinganna reyndust uppfylla skilyrði fyrir HAM, en meginskilyrðið var að skora 15 eða hærra á þunglyndis- eða/og kvíðakvarða Becks. Fékk helmingur (annar hver) þeirra hugræna atferlismeðferð. Þannig urðu til 3 jafnstórir meðferðarhópar; tveir HAM-hópar og svo hópur þeirra sem ekki uppfylltu skilyrði fyrir HAM. Allir sjúklingarnir fengu hefðbundna þverfaglega verkjameðferð, en auk þess fékk HAM-meðferðarhópurinn einstaklingsbundna HAM. Alls völdust 136 einstaklingar inn í rannsóknina og kom sá fyrsti til meðferðar í janúar 2004 og síðasti í júní 2008. Rannsókninni lauk síðsumars 2011. Af mismunandi ástæðum féllu 25 einstaklingar út úr rannsókninni (m.a. hófu 8 ekki eða luku ekki meðferð og 5 féllu út vegna annarra sjúkdóma eða slysfara). Þannig urðu 111 virkir þátttakendur í rannsókninni og uppfylltu 77 þeirra skilyrði til HAM en 34 ekki. Í eftirfylgdarskoðun eftir eitt ár komu 98 sjúklingar og 72 eftir þrjú ár, sbr. mynd 2. Meðalaldur sjúklinganna var 38,2 ár og 65% þeirra voru konur. Um 36% sjúklinga voru vinnufær við upphaf meðferðar. Tæp 30% þeirra fengu lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins, TR (15% örorkulífeyri og 14% endurhæfingarlífeyri) og 31% átti óuppgerð slysamál gagnvart tryggingafélögum. Langflestir skjólstæðinga verkjasviðs eru með þrálát bakvandamál og hafa þeir á undanförnum árum verið milli 40 og 50% þeirra sem koma til meðferðar. Flestir eru með mjög þráláta og langvarandi verki og hafa nær 50% haft verki í 5 ár eða lengur og um eða innan við 10% í eitt ár eða skemur. Í rannsókninni höfðu 56% sjúklinganna haft verki í 5 ár eða lengur. á depurð eða þunglyndi hjá sjúklingunum. Eins og fram kemur á mynd 4 varð um álíka mikla (og vel tölfræðilega marktæka) lækkun að ræða (samkvæmt BDI II) hjá báðum HAM-hópunum (p<0,001), en ekki á milli hópanna. Hins vegar er marktækur munur á HAM-hópunum við þriggja ára eftirfylgdarskoðunina (p<0,001). Þar er meðferðarhópurinn að skora líkt og í lok meðferðar og er ekki klínískt þunglyndur (miðast við <14 á BDI). Ástæða þess að báðir HAM-hóparnir falla jafn mikið á þunglyndiskvarðanum eftir meðferðina (líkt og hópurinn sem ekki uppfyllti skilyrði fyrir HAM) er líklega sú að 6,2 4,9 5,5 3,7 6,6 5,6 5,7 4,5 5,7 4,3 5,2 10,0 8,0 6,0 4,0 2,0 0,0 Göngudeild Innlögn Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár HAM Ekki HAM Uppfylla ekki skilyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.