Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 59

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 59
59www.virk.is STARFSENDURHÆFING Í ALÞJÓÐLEGU SAMHENGI sem geta átt sér stað meðan á eftirfylgd stendur. Gögnin voru greind með því að nota sérlagaðar leiðir í tölfræðipakkanum „R“(Aalen and Johansen 1978; http:// www.r-proproject.org/). Niðurstöður Einungis 10% þátttakenda fóru beint aftur í fulla vinnu eftir að hafa lokið endurhæfingunni, þ.e. fengu engar bætur samkvæmt opinberri skráningu. Hlutfall þátttakenda sem fór aftur í vinnu jókst fljótt í 40% árið eftir (sjá töflu 1) Eftir fjögurra ára eftirfylgd var það hlutfall komið upp í 51%. Alls voru um 71% þátttakenda á sjúkrabótum strax eftir útskrift frá endurhæfingarstöðinni og 20% þeirra í veikindafjarvist að hluta. Mikil fækkun varð í hópi þátttakenda í fullu veikindaleyfi; frá 52% við útskrift í 4% eftir eins árs eftirfylgd. Eftir tveggja ára eftirfylgd hafði hlutfall einstaklinga í veikindaleyfi aukist í 8%. Eftir fjögurra ára eftirfylgd voru 3% þátttakenda í fullu veikindaleyfi (sjá töflu 1, einnig fyrir hlutföll annarra bótaflokka fyrir hvert ár). Á fjögurra ára tímabili eftirfylgdar höfðu líkurnar á vinnu aukist og líkurnar á veikindafjarvist minnkað (sjá mynd 1 og töflu 1). Einnig höfðu líkur aukist á því að vera á örorkubótum, ýmist að hluta eða að fullu, tímabundið eða varanlega. Á fjögurra ára tímabili eftirfylgdar urðu alls 2165 umskipti milli vinnu og ólíkra bótaflokka (tafla 2). Meðalfjöldi umskipta einstaklings milli bóta og vinnu var 3,7 en miðtala umskipta var 3,0. Lágmarksfjöldi umskipta hjá einstaklingi var 0 og há- marksfjöldi 18. Fyrir einstaklinga í fullu veikindaleyfi fólust 61% umskiptatilfella í endurkomu til vinnu og í 31% tilfella færðust einstaklingar yfir í bótaflokka vegna ýmist læknisfræðilegrar endurhæfingar eða starfsendurhæfingar (sjá tölur í töflu 2). Úr veikindafjarvistum að hluta urðu 86% af umskiptunum yfir í endurkomu til vinnu. Algengasta leiðin að varanlegri örorku var í gegnum endurhæfingarlífeyri; í 54% umskiptatilfella, en yfir í örorku að hluta var algengasta leiðin gegnum vinnu, eða í 45% umskiptatilfella, og úr veikindafjarvistum að hluta, í 35% umskiptatilfella. Vinna Hluta veikindi 100% Veikindi Starfsendurhæfingarlífeyrir Læknisfræðilegur endurhæfingarlífeyrir Hluta örorkubætur Tímabundnar örorkubætur 100% örorkubætur Líkur Ár 60 50 40% 30 20 10 0 0 1 2 3 4 # Fjöldi skráðra bóta *Hluta örorka og hluta læknisfræðilegur endurhæfingarlífeyrir, ** Hluta tímabundnar örorkubætur og hluta varanlegar örorka. *** Tímabundin örorka var fyrst greidd í Noregi í janúar 2004. %(n) %(n) %(n)) %(n) %(n) %(n) %(n) %(n) %(n) Útskrift 10.1 (59) 19.5 (114) 51.5(301) 11.0 (64) 5.3 (31) 2.1 (12) 0 (0) 0.5 (3) 584 Eftir 1 ár 39.7 (232) 10.6 (64) 3.5 (22) 19.2 (115) 21.1 (107) 3.7 (21) 0 (0) 3.2 (18) 579 Eftir 2 ár 40.6 (241) 7.8 (45) 7.6 (46) 11.5 (68) 19.5 (101) 6.4 (37) 0 (0) 6.6 (38) 576 Eftir 3 ár 45.1 (263) 5.7 (34) 4.1 (23) 5.7 (34) 18.1 (96) 9.7 (56) 1.9 (10) 9.7 (56) 572 Eftir 4 ár 50.7 (291) 2.7 (17) 2.8 (17) 1.9 (12) 14.8 (80) 10.8 (62) 3.8 (22) 12.5 (72) 573 Tafla 1 Árlegt hlutfall (%) og fjöldi (n) einstaklinga og ólíkra bóta eftir útskrift frá endurhæfingarstöðinni. Gögn eru úr þjóðskrá (n=584) Vinnandi # Hluta veikindi* 100% veikindi Læknisfr. endurhæfing Starfs- endur- hæfing Hluta örorka** Tímabundin örorka*** 100% örorka Samtals Mynd 1. Líkur á að vera á mismunandi bótum og í vinnu í fjögurra ára eftirfylgd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.