Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 40

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 40
40 www.virk.is SA M ST A RF ATVINNULÍF Merton í Bretlandi jókst atvinnuþátttaka þessa hóps úr 10,9% árið 2004 í 20,5% árið 2006. Á sama tíma varð lítil breyting niður á við á almennri þátttöku á vinnumarkaði. Samhliða þessu aflaði sami hópur sér menntunar og tók þátt í sjálfboðastörfum í auknum mæli (Centre for Mental Health, 2012). Þar sem IPS-aðferðin hefur verið innleidd hefur oft þurft að byrja á að breyta gömlum hefðum, venjum og fastmótuðum viðhorfum. Rannsóknir hafa sýnt að jafn- vel teymi fagfólks sem viðurkennir atvinnu sem mikilvægan hluta af bataferlinu vinna ekki í samræmi við þá hugmyndafræði dagsdaglega. Því hefur þurft mikla þjálfun og viðhorfsbreytingu við innleiðingu. Heimildir Bacon, J. og Grove, B. (2010). Employability interventions for people with mental health problems. WHO Regional Office for Europe. Bond G.R, Drake R.E og Becker, D.R. (2012). Generalizability of the Individual Placement and Support (IPS) model of supported employment outside the US. World Psychiatry; 11: 23–39. Burns, T, Catty, J og Becker, T. (2007). The effectiveness of supported employment for people with severe mental illness: A randomized controlled trial, The Lancet, 370, 1146–1152. Loveland, D., Driscoll, H. og Boyle, M. (2007). Enhancing supported employment services for individuals with a serious mental illness: A review of the literature. Journal of Vocational Rehabilitation, 27, 177–189. Rinaldi, M., Montibeller, T og. Perkins, R. (2011). Increasing the employment rate for people with longer-term mental health problems. The Psychiatrist, 35: 339–343. Swanson, S.J. og Becker, D.R. (2011). Applying the Individual Placement and Support (IPS) Model to Help Clients Compete in the Worforce: Manual. Hazelden. Aðferðin krefst þess að læknar og annað fagfólk vísi einstaklingum sem segjast vilja vinna í þjónustuna, hvort sem þeir hafa trú á að það geti borið árangur eða ekki. Þetta hefur reynst mörgu fagfólki erfitt en bæði reynsla og rannsóknir hafa sýnt að það borgar sig. Eins og fram hefur komið hefur aðferðin fyrst og fremst verið notuð fyrir fólk með langvinna geðsjúkdóma, svo sem geðklofa og geðhvörf. Hins vegar hefur einnig verið sýnt fram á enn betri árangur af IPS hjá hermönnum með áfallastreitu. Áfallastreituröskun er yfirleitt ekki flokkuð sem langvinnur geðsjúkdómur, þrátt fyrir að bati geti tekið langan tíma þegar um flókin áföll er að ræða. Þessi hópur virðist vera móttækilegur fyrir IPS og aðferðin getur flýtt fyrir endurkomu hans á vinnumarkað. Frekari rannsókna er þörf til að sjá hvort IPS geti jafnvel gagnast fleiri hópum (Centre for Mental Health, 2012). Um höfundinn Sveina Berglind Jónsdóttir er sálfræðingur með meistaragráðu í vinnusálfræði frá Universitiy of Westminster í London og framhaldsnám í klínískri sálarfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað við starfsmanna- og gæðastjórnun, sálfræði- meðferð ásamt ráðgjöf og fræðslu til fyrirtækja og stofnana. Centre for Mental Health (2012). Implementing what works, briefing 44. UK. Dartmouth Psychiatric Research Center (2012). Sótt á vef 13. janúar 2013. http:// www.dartmouth.edu/~ips
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.