Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 70

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 70
70 www.virk.is UPPLÝSINGAR A Ð SE N D G RE IN öll meðferðarvinnan og ekki síst fræðslan (verkjaskóli o.fl.) er mjög hugrænt miðuð og er stöðugt verið að vinna með neikvæðar hugsanir og viðhorf. Ekki er ljóst hvers vegna HAM- meðferðarhópurinn kemur betur út eftir 3 ár og má hugsa sér ýmsar skýringar. Ein er sú að áherslan á bakslagsvarnir í HAM hafi skilað sér með þessum hætti, en einnig er hugsanlegt að þeir sem fengu HAM hafi haft fleiri bjargráð en þeir sem fengu hana ekki. Þegar kemur að félagslegri virkni sjúklinga fyrir og eftir meðferð samkvæmt lífsgæðakvarðanum SF-36 (skor yfir 50 telst eðlilegt) kemur hópurinn sem ekki uppfyllti skilyrði til HAM best út (sem speglast einnig í vinnufærninni, sbr. mynd 7). HAM- hópurinn sem fékk meðferð bætir sig verulega og viðheldur þeim árangri eftir 3 ár á meðan HAM-hópurinn sem ekki fékk meðferð hefur dalað niður í sama gildi og fyrir meðferð, sjá mynd 5. Hvað ánægjulegust er þó niðurstaða rannsóknarinnar þegar kemur að vinnu- færni sjúklinganna. Niðurstöðurnar eru byggðar á mati sjúklinganna á eigin vinnufærni fyrir og eftir meðferð. Eins og sjá má jókst vinnufærni hópsins í heild úr 36% í 47% eftir meðferðina og við þriggja ára eftirfylgd voru 57% vinnufær (mynd 6). Hópurinn sem uppfyllti ekki skilyrði HAM eykur vinnufærni sína verulega eftir meðferð en hefur dalað talsvert eftir 3 ár. HAM-hópurinn sem fékk þá meðferð eykur hins vegar vinnufærni sína jafnt og þétt eftir útskrift úr meðferð og er orðinn jafnfætis hópnum sem ekki uppfyllti skilyrði til HAM eftir 3 ár. Munurinn á HAM-hópunum við 3 ára eftirfylgdina er þó ekki tölfræðilega marktækur. HAM- hópurinn sem ekki fékk þá meðferð eykur einnig sína vinnufærni eftir útskrift en dalar nokkuð milli eftirfylgdar eftir eitt og svo þrjú ár, sbr. mynd 7. Þá er áhugavert að skoða vinnufærni út frá því hvort skjólstæðingur hafi verið á bótum frá TR eða ekki fyrir meðferð. Vinnufærni þeirra sem ekki voru á bótum fyrir meðferð eykst um 25% (fer úr 59 í 74%), þeir sem eru á endurhæfingarlífeyri fara úr 0 í 56% og þeir sem eru á örorkubótum bæta sig aðeins eftir meðferð en dala svo aftur og eru nánast óbreyttir (mynd 8). Mynd 6 Göngudeild Innlögn Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár Göngudeild Innlögn Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár 30 20 10 0 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Þunglyndi (BDI) Mynd 4 Mynd 5 SF–36; Félagsleg virkni Vinnufærni HAM Ekki HAM Uppfylla ekki skilyrði HAM Ekki HAM Uppfylla ekki skilyrði Göngudeild Innlögn Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár 47% 36%36% 51% 57% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 23,5 21,5 10,6 21,9 20,1 10,5 17,2 6,5 20,0 11,5 7,6 9,3 64,7 45,6 43,5 41,2 63,3 57,6 61,0 73,5 73,5 65,2 53,8 71,3 64,7 45,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.