Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 72

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 72
72 www.virk.is UPPLÝSINGAR A Ð SE N D G RE IN og hefur það starf verið leitt af sálfræðingi teymisins. HAM á verkjasviði miðast nú fyrst og fremst við þráláta verki og viðhorf til þeirra. Með þessum breytingum er vonast til að HAM skili árangri umfram hefðbundna verkjameðferð strax við útskrift en jafnframt að sá árangur viðhaldist til lengri tíma, eins og kemur fram í þessari rannsókn. Starfsmenn á verkjasviði Reykjalundar hafa þýtt nýtt mælitæki sem hefur marga kosti og mun verða notað í næstu rannsókn á árangri meðferðar. Er þar um að ræða spurningalista um viðhorf til verkja (Survey of Pain Attitudes, SOPA, Jensen o.fl., 1994; Jensen o.fl., 2000). Er áætlað að sú rannsókn hefjist um mitt ár 2013. Lokaorð Hér hefur verið getið um nokkrar af niðurstöðum rannsóknar sem fram fór á verkjasviði Reykjalundar árin 2004- 2011. Hefur sérstaklega verið fjallað um árangurinn hvað varðar aukna vinnufærni skjólstæðinga okkar eftir þverfaglega verkjameðferð með og án HAM. Mjög stór hluti endurhæfingarstarfs er í eðli sínu starfsendurhæfing og á það ekki síst við þegar um er að ræða einstaklinga með þrálát stoðkerfiseinkenni eins og hér hafa verið til umfjöllunar. Rannsóknir, klínískar leiðbeiningar og staðreynd læknisfræði hafa sýnt að þeim einstaklingum með stoðkerfisverki vegnar best sem eru virkir og halda áfram störfum þrátt fyrir verki (White o.fl., 2008, Waddell o.fl., 2008, Waddell og Burton, 2006). Sömu heimildir hafa jafnframt sýnt að þverfagleg endurhæfing með hugrænni nálgun er ein besta meðferðin fyrir fólk sem glímir við þrálát verkjavandamál í stoðkerfinu. Heimildir: Ballantyne, J.C. og Shin, N.S. (2008). Efficacy of opioids for chronic pain. A review of the evidence. Clin J Pain; 24: 469–478. Darnall, B.D. o.fl. (2012). Sex differences in long-term opioid use: cautionary notes for prescribing in women. Arch Intern Med; 172 (5): 431-432. Holm, L.W. o.fl. (2007). Factors influencing neck pain intensity in whiplash-associated disorders in Sweden. Clinical Journal of Pain. 23 (7): 591-7. Jensen, M.P. o.fl. (1994). Relationship of pain-specific beliefs to chronic pain adjustment. Pain, 57, 301-309. Jensen, M.P. o.fl. (2000). Pain belief assessment: A Comparison of the Short and Long Version of the Survey of Pain Attitudes. The Journal of Pain, 1 (2), 138‒150. McCracken, L.M. og Turk, D.C. (2002). Behavioral and cognitive–behavioral treatment for chronic pain, outcome, predictors of outcome, and treatment process. SPINE 27 (22): 2564–2573. Morley, S. o.fl. (1999). Systematic review and meta-analysis of randomized controlled trials of cognitive behaviour therapy and behaviour therapy for chronic pain in adults, excluding headache. Pain 80: 1–13. Nelson, L.S. og Perrone, J. (2012). Curbing the Opioid Epidemic in the United States. JAMA, 308: 457-458. Ólason, M. (2004). Outcome of an interdisciplinary pain management program in a rehabilitation clinic. Work. 22(1):9-15. Rahman, A. o.fl. (2008). Factors affecting self-efficacy and pain intensity in patients with chronic musculoskeletal pain seen in a specialist rheumatology pain clinic. Rheumatology. 47 (12):1803-08. Sullivan, M.J.L. o.fl. (1995). The Pain Catastrophizing Scale: Development and validation. Psychol. Assess., (7): 524–532. Turk, D.C. o.fl. (2011). Treatment of chronic non-cancer pain. Lancet; 377: 2226–35. Waddell, G. og Burton, K. (2006). Is Work Good for Your Health and Wellbeing? The Stationary Office, London. Waddell, G. o.fl. (1993). A Fear- Avoidance Beliefs Questionnaire (FABQ) and the role of fear-avoidance beliefs in chronic low back pain and disability. Pain. 52 (2):157-68. Waddell, G. o.fl. (2008). Vocational Rehabilitation. What works, for whom, and when? The Stationary Office, London. Whare, J. (1993). Measuring patients’ views: the optimum outcome measure. BMJ. 306 (6890):1429‒30. White DC et al. (2008). The vocational continuum: how to make sense of vocational outcomes after group cognitive behavioural therapy for chronic pain sufferers. Journal of Occupational Rehabilitation. 18(3): 307-17. Mynd 10 Verkjalyfjameðferð 16% 50% 34% 50% 50% 38% 46% 33% 39% 4% 17% 23% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Göngudeild Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár Nei Já, stundum Já, daglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.