Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 7

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 7
TVÆIt FARANDSÖGUR 5 »Hvað er þetta, Steingrímur«, kallaði hann, »það er einhver helvítis dóni í rúminu hjá mér!« »0g annar í mínu rúmi«, sagði Steingrímur, og reis upp, — »en eg ætla að fleygja honum út«. »Ætli ég reyni ekki að fleygja mínum út líka«, sagði Sigurður. Þeir réðust nú hvor á annan, og þar sem þeir báðir voru knáir og hraustir menn, varð rimman hörð og löng; loks tókst Steingrími að varpa Sig- urði niður öðru megin, en fékk sjálfur bakfall, er hann ætlaði að leggjast niður, og valt sjálfur út úr rúminu hinu megin. Þá heyrði hann að Sigurður kallaði: »Hjálpaðu mér, Steingrímur, ef þú getur! Helvítis dóninn íleygði mér út úr rúminu!« »Nú, og hinn dóninn mér úr mínu rúmi«, sagði Stein- grímur; »þetta er Ijóta bölvað hirðuleysið í þessu gistihúsi, ég reyni að ná í fólk og Ijós!« Þeir félagar gátu loks fundið hurðina og opnað hana, og í stiganum mættu þeir gestgjafanum, sem hafði heyrt mikinn gauragang uppi, og kom nú með Ijós til að grennslast eftir, hvað um væri að vera. Sást nú að annað rúmið var alveg ósnert, en hitt talsvert brotið af viðureign þeirra félaga, og varð þeim nú ljóst, að þeir höfðu flogizt á í misgripum. Saga þessi er í Danmörku sögð um ýmsa menn, skáldin Ewald og Wessel (eða Baggesen), leikendurna Schram og Olaf Poulsen o. fl. — Á Englandi er hún komin inn í bók- menntimar, og í 10. kap. hinnar frægu kýmnisbókar »Three men in a boat« eftir Jerome K. Jerome er fyrirtaks iitgáfa af henna (algeng útg. í »English Library«, Leipzig 1896’, bls. 123—124).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.