Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 40

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 40
!8 ÁLFABÖRNIN í MÖÐRUFELLI uðu honum og sögðu, að hún móðir þeirra hefði beðið að heilsa honum og bæði hann að stinga eigi upp völlinn hennar; hún skuli aftur á móti sjá um að ærnar hans verði ekki mjög óspakar í sumar, ef hann geri þessa bón hennar. Bóndi sagði þeim, að þau mættu skila því til móður þeirra, að hann ætli að verða við tilmælum hennar. Bauð hann börnunum heim til bæjar að þiggja góðgerðir, en þau kváðust ekki mega það. Kvöddu þau bónda og fóru, en þegar þau voru komin spölkorn frá hon- um, hurfu þau sjónum hans; — eins var, þegar þau komu, að hann sá þau eigi fyrr en þau áttu lítinn spöl eftir til hans. — Að engu virtust börn þessi einkennilegri en önnur börn, hvorki í útliti, látbi*agði eða búningi, að því einu undanskildu, að þau voru öll með rauðar húfur. Bóndi tók hnaus- ana og raðaði þeim niður í flagið aftur, sem líkast því sem þeir höfðu verið stungnir upp. Um vorið voru ær Jóns hvergi eins spakar eins og á hólnum eða í kringum hann, svo að hann hafði orð á því í gamni, að ekki mundi álfkonan hafa haft mikið gagn af vellinum sínum það sumarið. Jón bjó all-lengi í Möðrufelli og var jafnan láns- maður. 14. Langspllið. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Þorkell hét maður, skagfirzkur að ætt, smiður góður og venjulega kallaður Þorkell »snikkari«; bann var hið mesta prúðmenni og sló langspil eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.