Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 35

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 35
DYRNAR A FJÁRHÚSVEGGNUM 33 eldnim sínum á Kerhóli í Sölvadal í Eyjafirði. Það var eitt sinn að vetrarlagi, að foreldrar hennar fóru til kirkju að Möðruvöllum. Bað faðir Rann- veigar hana að láta inn ærnar um kvöldið og gefa þeirn, ef hann yrði ekki kominn í tæka tíð. Leið svo dagur að kveldi, að hjónin komu ekki heim frá kirkjunni. Gekk Eannveig þá til fjárhúsa, lét inn ærnar og gaf á garðann. En þegar hún ætlaði út úr húsinu aftur, gat hún með engu móti fundið dyrnar, hvernig sem hún leitaði; þóttist hún þó vita með vissu, hvar þær ættu að vera. Var hún nú í stand- andi vandræðum, nam staðar, og hugleiddi, hverra bragða hún ætti að neyta til þess að ná útgöngu. Sá hún þá allt í einu dyr beint á móti sér, en þótt- ist fullviss um að þær væru á miðjum vegg og þvi ekki ráðlegt að leita þangað. Varð henni það fyrir að taka Ijámýs og hrossataðsköggla úr garðanum og fleygja þeim í dyrnar. Brá þá svo við, að dyr þessar luktust aftur, en í sömu svipan sá hún hinar réttu dyr. Fór hún svo út og gekk til bæjar. — Morguninn eftir, þegar bjart var orðið, gekk hún til fjárhúsanna. Lágu þá undir húsveggnum köggl- ar þeir, er hún hafði kastað í dyrnar á veggnum. Hugði hún, að átt hefði að ginna sig inn í dyrnar: mundi þá veggurinn hafa luktzt saman um hana, áður en hún hefði komizt út. Qilma IX, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.