Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 13

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 13
TVÆR FARANDSÖGUR 11 kring; enginn fylgdi mér, en enginn skifti sér af mér eða gerði mér neitt. Og eg sá nú hryilingar og kvalir og skelfingar, fólk pínt í eldi og brenni- steini, eða í nístandi kulda, með hungri og þorsta og allskonar kvalaverkfærum, svo ógurlegum, að eg vil ekki vera að þreyta ykkur og hrella ykkur á því nú, að segja frá öllum þeim ósköpum, eg kann máske að geta drepið á sumt við suma hér, þegar mér finnst við eiga síðar. En á einu furðaði eg mig. Eg sá hvergi nokkursstaðar nokkurn lögfræðing, og hef eg þó þekkt margan, sem eg vissi að hlaut að vera í helvíti og kveljast þar duglega. Nú, nú, eg get nú farið fljótt yfir sögu. Eg kom loksins fram hjá röð af húsum, sem eg hélt að mundu vera kamrar, og fann að eg þurfti að bregða mér inn á einn þeirra í nauðsynlegum erindum. Eg fór svo inn og sá að þar voru margar setur; þar var gluggalaust, og eg hefði ekki getað séö neitt, ef ekki yfir einni setunni, sem var gríðar- stór og opin, hefði staðið tröllaukinn djöfull, sem ældi í sífellu niður í hlandforina undir setunni, en spýjan, sem bogaði fram úr honum, var eins og fossandi eldur, og lýsti af henni um allan kamarinn, og líka í forinni. Og nú sá eg, hvar langt niðri í hlandforinni var krökkt af vesalings mönnum, sem syntu þarna í öllum óþverranum — og voru að reyna að komast á þurrt hinu megin, en þar var bakkinn svo brattur og háll, og erfiður uppkomu, og þeir rifust og börðust og reyndu að draga hver annan niður í forina, og komast sjálfir upp úr henni. Og þarna þekkti eg ýmsa lögfræðinga og stjórnmálamenn, háa og lága, sýslumenn, mála- færslumenn, alþingismenn, —■ eg vil nú engin nöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.