Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 33

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 33
SVIPURINN í MÚLA 3i ríðandi heim að Múla; þá bjó þar Benedikt Krist- jánsson prófastur. Var nokkuð farið að skyggja, þegar Jóhannes bar að bænum. En þegar hann var rétt að koma í hlaðvarpann, nam hesturinn staðar og kom Jóhannes honum með engu móti fetinu lengra. Þótti honum þetta slæmt, því að vegna líkamsvaxtar hans gat hann aldrei komizt af baki eða á bak hjálparlaust, nema með því móti að hesturinn stæði við háa þúfu eða einhvern ann- an stall. Rétt í þessu sá Jóhannes stúlku ganga fram á hlaðið; settist hún þar á reiðingabúnka og leit ekki upp. Kallaði þá Jóhannes til hennar og bað hana blessaða að koma og hjálpa sér af ba'ki, því að hesturinn sé orðinn staður. Ekki gegndi stúlkan því einu orði, heldur stóð hún upp snögg- lega og gekk fram á varpann á snið við Jóhannes og aftur fyrir hestinn. Sá hann þá, að þetta var engin heimakvenna; bar stúlka þessi höfuðið hallt, hárið var að sjá brunnið og vanginn sviðinn. En um leið og stúlkan kom aftur fyrir hestinn, gekk hann viljugur heim á hlaðið og komst Jóhannes af baki við reiðingabúnkann. Varð honum hverft við sýn þessa, því að hann þóttist vita, hvað í cfni væri, enda hvarf svipurinn honum von bráðar. Sat Jóhannes á búnkanum, þangað til einhver heima- manna kom út og fylgdi honum til baðstofu. — Annars kvaðst Jóhannes oftar hafa séð svip þenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.