Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 70

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 70
68 SAGAN AF NÆFRAKOLLU inum, en lykilinn ber hann alltaf á sér. Nú eru jól- in í nánd og verður hann þá ekki heima fremur en vant er. Skaltu samt leggja að honum svo sem þú getur, að hann sýni þér í kistilinn; mun honurn þykja fyrir því að neita þér um fyrstu bón þína eftir lát mitt, enda ann hann þér hugástum. Mun hann fyrir þrábeiðni þína sýna þér klæðið í þeirri fullvissu, að þú vitir ekki neitt um nátfuru þess eða til hvers það má notast. f kistlinum muntu einnig sjá stein, sem er fagur eins og gull; skaitu grípa steininn, halda honum í vinstri lófa þér og óska þess í hljóði, að þú kunnir að hagnýta þér klæðið; mun þér þá verða að ósk þinni. Þá skaltu biðja föður þinn um að mega hafa steininn í þín- Um vörzlum og mun hann að lokum láta það eftir þér, af því að hann heldur að þú þekkir ekki nátt- úru hans. Skaltu varðveita steininn sem sjáaldur auga þíns, því að meðan þú hefur hann, geturöu óskað þér hvers þarflegs, sem þú vilt. En ekki máttu óska mér lengri lífdaga, því að þeir eru nú orðnir nógu margir og langir. — Það vil eg segja þér, að ömmu þinnar nýtur þú nú að í þessu, og eru þetta hennar ráð; hefur hún birzt mér í draumi, og mun hún vera nýlega dáin, en eg veit að faðir minn og systur mínar eru enn á lífi. Þess vil eg biðja þig, að láta þær ekki gjalda bxæytni sinnar við mig, ef þú hittir þær síðar. Segir mér svo hug- ur um, að þér muni betur farnast en mér og munir komast burt héðan. Mun þér ef til vill ekki þykja fallegt af mér, að hvetja þig til að strjúka frá föð- ur þínum, en bæði er það, að eg óttast um þig, ef þú dvelur hér lengur, og svo ert þú ekki föður þín- um vandabundnari en það, að þú þarft enga sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.