Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 71

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 71
SAGAN AP NÆFRAKOLLU 69 vizku að gera þér út af því«. Ætlaði Helga auðsjá- anlega að segja meira, en þá var hún svo aðfram komin, að hún mátti eigi ínæla og andaðist hún stuttri stundu siðar. Sat Helga yngri grátandi hjá líki móður sinnar, þegar faðir hennar kom heim um kvöldið. Þegar karl sá, hver umskifti voru orðin, var sem þungt sorgarský dx'ægi yfir ásýnd hans; sat hann hugsi um stund, tók síðan dóttur sína í fang sér og reyndi að hugga hana sem bezt hann gat og vildi gefa henni ýmsar gersemar, til þess að hún yrði móðurmissinum afhuga. En Helga vildi með engu huggast láta, varðist atlotum hans og vildi ekkert af honum þiggja. »Gæti eg þá ekkert fyrir þig gert?« spurði karl. »Þú vilt ekki sýna mér eða gefa mér annað en það, sem mig langar ekkert til að sjá eða eiga«, svaraði hún. »Þú skalt fá að sjá allt, sem eg á«, sagði karl klökkur í máli, »og eiga það, sem þig langar til«. »Sýndu mér þá í rauða kistilinn þinn, pabbi«, mælti Helga, »eg hef aldrei fengið að sjá, hvað í honum er«. Karli brá nokkuð við þessa bón, stóð upp seint og mælti: »Komdu þá, en þú verður að Iofa mér því, að héðan í frá gangir þú mér alveg í stað móður þinnar«. »Það mun eg gera«, svaraði hún, »að svo miklu leyti, sem ungri stúlku sæmir gagnvart föður sín- um«. Vissi Helga nokkurn veginn, hvað karl fór, en sá sér það í'áð vænst, að taka vel á öllu í bi’áð, en reyna svo að forða sér frá þeirri svívirðingu, að kai’l legði hana í sæng hjá sér. Hýrnaði yfir karli við orð hennar; tók hann fram kistilinn rauða og opnaði hann. Sá Helga þá töfraklæðið og steininn fagra; greip hún steininn og mælti: »Skelfing er þetta fallegur steinn, til hvei’s er hann notaður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.