Gríma - 01.09.1933, Síða 58

Gríma - 01.09.1933, Síða 58
56 DÝRIÍ) í HÓLMLÁTURSTJÖRNINNI 24. Dírlð í Hólmláturstj ðrninnl. (Handrit skólastjóra séra Magnúsar Helgasonar). Hólmlátur heitir innsti bær á Skógarströnd. Bser- inn stendur spottakorn frá sjó sunnan við Hvamrcs- fjörð innarlega, vestan undir hæðum nokkrum, er kenndar oru við bæimi og kallaðar Hólmlátursborg- ir. Mýrarsuna er að sunnanverðu við borgirnar; liggur þar leiðin inn að Gunnarsstöðum, yzta bæ x Hörðudal. í mýrarsundinu eru tjarnir tvær, ekki stórar; önnur grunn, en hin er sögð djúp rcjög. Reiðgatan liggur inn með Borgunum, milli þeirra og tjarnanna. Þegar eg var prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd (1883—85), bjuggu á Hólmlátri bændur tveir, Jörundur og Daníel. Jörundur var Guðbrandsson og hafði búið á Hólmlátri eftir föð- ur sinn; hann var þá við aldur, er eg kom vestur, vel efnaður, greindur maður og gætinn, óframgjarn, grandvarasti maður til orða og verka, mikilsvirður og vinsæll. Á móti honum bjó tengdasonur hans, Daníel Sigurðsson, góður bóndi, prýðilega gefinn og vel að séx-, vinsæll og bezti drengur. Þeir fóru síðar báðir til Vesturheims. Þeir sögðu mér báðir saman sögu þá, er hér fer á eftir. Það var sumarið 1882 um túnasláttinn, að sonur Daníels 11—12 ára (að mig minnir) rak kýrnar eftir mjaltir um morguninn inn veginn sunnan und- ir Borgunum. Veit hann þá ekki fyrri til en til kúnna kemur skepna nokkur, án þess að hann tæki eftir hvaðan hún kom. Hún var á stærð við kú,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.