Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 46

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 46
44 LJóSMÓÐmiN una. Voru þar þá fyrir dyr í berginu; stóð þar tígu- legur maður, sem tók vinsamlega í hönd bónda og leiddi hann inn í snoturt herbergi. »Hyggilega hef- ur þú farið að ráði þínu, bóndi«, mælti maðurinn; »tvívegis hefur þú fylgt konu þinni hingað og ekki yrt á hana, þótt þú hafir séð hana klífa hér upp hamarinn og hverfa. f fyrra skiftið voru þrjú líf í veði, því að ef þú hefðir vakið hana, mundi hún liafa hrapað og dáið, og þá álfadrottningin og barn hennar orðið að láta lífið um leið«. Bóndi spurði þá, hvort hann fengi að sjá, hvar kona sín væri. Huldumaðurinn sagði, að hann mætti sjá hana á- lengdar og væri honum það leyft vegna ráðhyggni hans og stillingar. Tók hann siðan í hönd bónda og leiddi hann lengra inn í álfahíbýlin að glugga, en þaðan sá hann inn í skrautlegan og upplýstan sal. Var þar margt manna á ferli, og þar á meðal kona hans, steinsofandi. Ekki vildi huldumaður að bóndi færi inn í salinn, enda kvað hann það varla mennskra manna meðfæri að eiga mök við álfa. Að stundu liðinni leiddi hann bónda út aftur, hjáíp- aði honum ofan fyrir hamarinn og bað hann að bíða þar konu sinnar. Kom hún nokkru síðar, gekk i'akleitt heim til sín og háttaði. Morguninn eftir spurði bóndi, hvort hana hefði dreymt nokkuð. »Já, nú dreymdi mig, að eg væri í skírnarveizlunni hjá álfunum í hamrinum«, svaraði konan; »var þar margt manna og mikil viðhöfn. Bað álfadrottning- in mig að flytja ekki burt af þessari jörð, því að þá gæti hún alltaf látið vitja mín ef á lægi; sagði hún að mér mundi jafnan búnast svo vel, að eg þyrfti ekki að sækjast eftir jarðaskiftum. Og þessu lofaði eg álfadrottningunni«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.