Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 82

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 82
80 SAGAN AF NÆFRAKOLLtT æfinnai-; fór hún að fyrirmælum móður sinnar og lét þær systur ekki gjalda fyrri misgerða sinna. Brúðkaup Helgu og kóngssonar var haldið nokkru síðar með mikilli dýrð. Voru boðsgestir leystir út með gjöfum og óskuðu þeir brúðhjónunum allra heilla og hamingju. Tók kóngsson nokkrum árum síðar við ríkisstjórn að föður sínum látnum. Urðu þau kóngur og drottning langlíf og ástsæl af þegn- um sínum. Svo kunnum vér ekki þessa sögu lengri. 26. Dranmvísa. (Eftir handriti Baldvins Eggertssonar). Sigurð Árnason bónda í Kirkjuhvammi á Vatns- nesi vantaði eitt sinn hryssu að vetri til. Þá dreymdi vinnumann hans, að til sín kæmi maður, sem 'kvæði vísu þessa: Sízt má hræra sig úr stað sveipuð hvítum dúki; kátir hrafnar koma að og kroppa fæðu’ af búki. Nokkru síðar fannst hryssan dauð. Hafði hana fennt, en þiðnað ofan af henni síðar. Var hún þá hrafnétin nokkuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.