Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 17

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 17
JÓN A MÖÐRUDAL OG ÚTILEGUMENNIRNIR 15 um féllst mikið um þetta, því að Jón var maður gæfur í umgengni og enginn gapi. Fóru vinnumenn til sláttar og stóðu að slætti til kvölds. — Þegar leið að miðaftni kom Jón heim og þótti heimamönn- um Skjóni vera illa til reika eftir ferðina. Jón gekk að orfi sínu eins og ekkert hefði í skorizt, og ekki minntist hann á ferðalag sitt við nokkurn mann. Laugardagsmorguninn næsta tók Jón Skjóna með sér heim um leið og hann sótti ærnar. Kvaðst hann þurfa að skreppa til Vopnafjarðar, og þótti það undarlegt, því að nýlega hafði verið farin kaup- staðarferð þangað og var einskis vant í búi. — Reið Jón síðan til Vopnafjarðar og hitti kaupmann aö máli. Spurði Jón hvort nokkrir aðkomumenn hefðu verið þar á ferð mánudaginn síðastliðinn og játti kaupmaður því; þangað hefðu komið menn úr Fell- um, lagt inn ull og tólg, en tekið út kornmat og járn og auk þess trjávið á einn hest. Fékk Jón uppskrif- uð á miða nöfn mannanna og heimilisfang. Þaðan reið hann á Smjörvatnsheiði, yfir Brú á Jökuldal og létti ekki ferð sinni fyrr en hann kom að Ási í Fellum og hitti prest að máli. Spurði Jón prest, hvort hann þekkti þau mannanöfn og bæjanöfn, sem á miðanum stóðu, en ekki kannaðist prestur við þau og kvað engan mann þar í sveit hafa farið á því sumri verzlunarferð til Vopnafjarðar, því að allir sæktu verzlun sína í syðri firðina. Þó sagði pre3t- ur sem svo, að ef Jón vildi vita vissu sína í þessu efni, þá skyldi hann hitta hreppstjóra að máli. Gerði Jón það, en fékk þar hin sömu svör. Við þessi málalok reið Jón heimleiðis yfir Skjöldólfs- staðaheiði. Þegar hann kom heim, spurði kona hans þann margs um ferðalagið, en Jón varðist allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.