Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 10

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 10
8 TVÆR FARANDSÖGUR á því, kammerráð Magnúsen, — hafið þér þá svo góða reynslu af prestunum yðar þarna vestra, svo að þér haldið að þeirra líkar komist í himnariki?« »0, nei, nei, — sussu nei!« sagði eg, — »en eg hafði þó haldiö að margir í prestastéttinni væru svo á- gætir að guðrækni og öðrum mannkostum, að þeir hefðu öðlazt þessa dýrðarvist, þó eg nú ekki bein- línis hafi þekkt neinn af þeim, sem mér hafi fund- izt þess maklegur«. »Ja, eg skal nú segja yður nokkuð, kammerráð Magnúsen«, sagði Sankti Pétur, »eg man nú ekki eftir neinum íslenzkum presti hér síðan hann meist- ari Jón kom hingað, — kann vera að mér hafi yfir- sézt um einn eða tvo, — en þeim hefur þá máske verið hleypt inn um bakdyrnar af náð, ekki af pví þeir voru prestar, heldur þrátt fyrir það að þeir voru það, því yfirleitt er þess konar fólk hættulegir óvinir Guðs ríkis, og það ættuð þér að þekkja, sem valdsmaður, hvaða áhrif þeir hafa til að gera mennina góða; þau éru ekki á marga fiska. »Hvað segið þér, Sankti Pétur minn!« sagði eg, alveg utan við mig, »að vísu hef eg aldrei orðið var við að nokkuð gott leiddi af þessum prestum, cn að þeir beinlínis væru til ills hélt ég þó ekki«. »Drottinn ætlast til mikils af þeim, sem hann kallar hreint og beint til að vera sína þjóna«, sagði Sankti Pétur, »og hver sá prestur, sem ekki skilur það, hann mun fá að kenna á því síðar«. — Og þá datt mér í hug, að úr því nú prestarnir, með guðs orð og heilaga vígslu fyrir augum, ekki væri betri, nvernig værum við þá hinir veslingarnir, og hvað margir af okkur gætum þá gert okkur vonir um sæluvist eftir dauðann. Og mér sortnaði fyrir aug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.