Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 14

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 14
12 TVÆK FARANDSÖGUR nefna, en ósköp var að sjá greyin þarna í óþverr- anum. Þá hætti djöfullinn að spúa, og sneri sér að mér. »Já, þarna ert þú, Ballarárklerkur«, sag'ði hann, »þarna sérðu nú lögvitringana og valdsmennina ykkar. Þetta er óþverralýður. Eg átti áðan að pína einn þjóðfrelsislöggjafann, en hann fór að afsaka sig, og mér varð svo flökurt af að heyra alla þá hræsni, — við djöflarnir ættum þó að þola dá- lítið af slíku — að eg varð að fara hingað til að selja upp«. Við glætuna, sem enn lagði af rennandi eldspýj- unni, sem logaði ofan á hlandforinni, eins og blá- leit, flögrandi móða, gat eg séð, hvar menn voru hengdir upp á snaga á kamarveggjunum, tveir og tveir spyrtir saman, eins og hertur fiskur í spyrðu- bandi. Djöfullinn brá brókum og settist á setuna — hann þreif eitt spyrðubandið — það voru tveir sýslumenn — og hnoðaði þá í krumlunum eins og pappír. »Við notum þessa hérna til að skeina okkur á«, sagði hann, »og fleygjum þeim svo niður í hland- forina, þar mega þeir svo busla og svamla og reyna að komast yfir hana og upp úr; þar fá þeir frið, þangað til þeir eru svo þurrir, að hægt sé að brúka þá aftur. Þeir sem framast svo, að þeir komast upp úr hlandforinni, fá heiðurstitil og eru kallaðir kammerráð!« »Mér ofbauð og eg vaknaði«. »Ög farðu nú bölvaður, þinn pamfíll, séra Frið- rik«, sagði kammerráðið, »en trúlegt er það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.