Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 43

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 43
SKINNHÚFUBARNIÐ 41 hóa að kindum þar út og upp á ásunum. úrfelli var og farið að dimma af nótt. Heyrðist henni þá vera kveðið í dimmunni ekki langt frá sér; gekk hún á hljóðið, þar til hún kom að steini einum miklum og heyrðist þá röddin koma úr steininum. Það var unglingsrödd, er virtist kveða við barn og narn stúlkan erindi það, er kveðið var. Það var á þessa leið: Bí bí og bí bí baminu hennar Ijúfu, skinnhúfubarnið mitt liggur nú á grúfu. Þegar stúlkan sagði frá þessu heima hjá sér, þótti mörgum sennilegt, að þetta hefði verið barnið frá Hillum, sem hvarf um veturinn; mundi það hafa verið numið burt af álfum. 16. Ljdsmdðirin. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar). Á bæ nokkrum á Austurlandi bjuggu ung hjón góðu búi. Var bóndi bókhneigður og var vanur að lesa fram eftir á kvöldin, en konan var kvöldsvæf og sofnaði æfinlega nokkru fyrr á kvöldin en hann. -— Svo bar við eitt kvöld um vortíma, að konan var sofnuð fyrir nokkru, en bóndi var í þann veg- inn að leggja frá sér bókina; reis þá konan upp í rúminu, steig fram á gólf og klæddist í snatri. Á þeim tímum var ekki siður að konur hefðu vasa á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.