Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 54

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 54
52 HULDUBÆR HJÁ HALLVARÐSSTEINUM var. Allt í einu tók hann eftir því, að hann var staddur á einhverju túni og rak fótinn í mykju- hlass. Gekk hann áfram spölkorn og sá þá frarn- undan sér bæ reisulegan, með fjórum eða fimm þiljum. Hann sá þegar, að þetta var hvorki Eyvind- arstaðir né nokkur annar bær, sem hann þekkti. í sömu andrá, sem Benedikt gekk í hlaðið, kom kona fram í bæjardyrnar með ljós á koparlampa; rétti hún Ijósið með hægri hendi út úr bæjardyrunum, eins og hún vildi lýsa Benedikt heim. Hann sá, að hún hafði gullhring á hendinni. Konan var ungleg að sjá og svo fríð sýnum, að Benedikt hafði aldrei á æfi sinni séð aðra eins fríða. Hún var dökkeyg og dökkhærð og tók hárið henni í beltisstað; var það í tveim gildum fléttum. Hún hafði skotthúfu aftan í hnakkanum með óvenju-löngum skúf og bylgjaðist hárið fram undan henni. -— Þá var eigi tízka, að stúlkur bæru húfur á þann hátt, heldur tóku þær mjög ofan í enni. — Konan var klædd nærskorinni treyju og dökku pilsi. — Þá leit Bene- dikt inn í bæjardyrnar og sá þar ýmsa hluti, þar á meðal útskorna aska með rósir á lokunum; lágu þeir þar á hvolfi uppi á borðabunka og voru 12- -18 að tölu. Uppi í dyrunum héngu óla- eða leður-tygi nokkur, sem Benedikt vissi eigi til hvers ætti að nóta, fyrr en mörgum árum síðar. Allt þetta sá Benedikt aðeins í svip. Gekk hann þá til konunnar og ætlaði að heilsa henni með kossi, en um leið varð honum fótaskortur og féll áfram. Þegar hann stóð á fætur, var allt horfið, konan með ljósið og bærinn. Varð Benedikt alveg agndofa af undrun og svo sem utan við sig, en komst þó klaklaust heim um kvöldið. — Daginn eftir var bjart veður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.