Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 42

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 42
40 LANGSPILIÐ Tjörn í Svarfaðardal 1794—1807. Hefur Soffía sjálf sagt frá þessu. 15. Skinnhúfubarnlð. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Einu sinni bjuggu hjón nokkur á Hillum á Ár- skógsströnd. Svo bar við að húsfreyja ól barn nær miðjum vetri. Þá var siður að færa börn til kirkju til skírnar, ef tíðarfar og ástæður leyfðu. Skömmu síðar lagði bóndi af stað með barn sitt til skírnar út að Stærra-Árskógi; griðkona var í fylgd með honum. Veður var hið bezta og frostlítið. Varð á leið þeirra lítið kot, er þá var í eyði af mönnum til, en kofarnir héngu þó uppi; það var nálægt því, sem smábýlið Gata stendur nú, eða litlu utar. Þau bóndi og griðkona fóru eitthvað erinda sinna inn í kofana; tóku þau ekki barnið með sér inn þangað, heldur lagði bóndi reifastrangann upp á bæjar- kampinn og hvolfdi yfir hann skinnhúfu mikilli, sem hann hafði á höfði sér. Þegar þau komu út aft- ur eftir litla stund, var húfan oltin ofan af kampin- um, en barnið horfið, og sáust engin verksummerki þess, hvað af því hefði orðið, hversu vandlega sem þau leituðu. Mátti bóndi fara heim við svo búið, og spurðist ekkert til barnsins framar. Eftir þetta dró kotið nafn af atburði þessum og var kallað Skinnhúfugerði, en síðar Jónsgerði. Að áliðnu næsta sumri bar svo við, að smala- stúlka frá Syðri-Haga var að kvöldlagi í þoku að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.