Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 21

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 21
FRÁ SÉRA ÞORSTEINI OG SÉRA STEFÁNI 19 mundi hann veita þeim einhverja ásjá. Elín fór síðan að Stærra-Árskógi, varð fyrst bústýra hjá presti og síðan giftist hún honum. Áttu þau tvær dætur; var önnur þeirra ættmóðir séra Zóphóniasar prófasts í Viðvík. — Séra Þorsteinn sá börnum Kol- beins og Elínar fyrir fóstri. Halldór sigldi nokkrum árum síðar til Kaupmannahafnar og bjó þar, þang- að til hann dó, nálægt miðri nítjándu öld. Benja- mín varð bóndi í Svarfaðardal. Hann var faðir hreppstjóranna Zóphóníasar í Sökku í Svarfaðar- dal og Jóns á Ytri-Brekkum í Þingeyjarþingi. Elená giftist bónda í Svarfaðardal og átti afkvæmi. Séra Þorsteinn var af kunnugum mönnum talinn gáfumaður mikill og hneigður til dulvísi. Þegar Stefán sonur hans var barn að aldri, var sá mein- bugur á ráði hans, að hann reis á fætur sofandi og gekk úr bænum; þurfti að hafa nákvæmar gæt.ur á honum í þessu efni. Kona sú, sem fóstraði börnin, leiddi hann einu sinni til prests, skýrði honum frá þessu og bað hann að ráða bót á því, ef hann gæti ráð til fundið. »ÆtIi hann dreymi nokkuð?« spurði prestur. »Hann dreymir stundum«, svaraði fóstran, »að einhver falleg stúlka sé að leiða hann einhver- staðar úti«. »Fleirum en mér þykir þú fallegur, drengur minn«, sagði prestur við son sinn, en við fóstruna sagði hann: »Finndu mig aftur seinna, þeg- ar enginn veit«. Um kvöldið kom hún aftur til prests; þá sagði hann: »Þegar þú í næsta skifti verður þess vör, að drengurinn gengur sofandi út úr bænum, þá skaltu fara á eftir honum með vönd, og þegar hann er kominn nokkum spöl áleiðis, skaltu vekja hann með því að hrökkva á hann vend- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.