Gríma - 01.09.1933, Síða 37

Gríma - 01.09.1933, Síða 37
LÍKFYLGDIN ;5o hafa orðið of hrædd við atburð þann, sem greint hefur verið frá, og af því mundi sjúkdómur hennar stafa. — Hún hélt sjálf að þetta hefði verið álfa- fólk, sem hún sá til og heyrði. Ekki er getið um, að nein nývirki hafi sézt í kirkjugarðinum, þar sem henni sýndist gröfin vera tekin. Allan seinni hluta æfi sinnar var Ingibjörg rúm- föst, en vann mikið i höndunum og hafði bæði um- sjón og fyrirhyggju fyrir ýmsu á heimilinu. Var hún vel þokkuð og mikils metin af öllum, er hana þekktu. Aldrei var hún við karlmann kennd, og varð kona gömul. Á seinni árum sínum var hún í Svarfaðardal og dó á Jarðbrú nálægt miðri nítjándu öld. — Mjög fáum sagði hún sögu þessa, en hér er hún höfð eftir konu, sem var Ingibjörgu ná- kunnug og dó 1875. Huldukind fdSruí. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Á fyrri hluta nítjándu aldar bjuggu á Hriflu í Ljósavatnshreppi hjón þau, er hétu Jón og Itagn- hildur. Jón var ráðvendnismaður og þótti heldur einfaldur, en húsfreyja var skynsemdarkona. — Það var einu sinni seint á sumri, að Ragnhildi dreymdi að til hennar kæmi huldukona og segði við hana: »Þú hefur fengið meiri heyskap í sumar en eg. Taktu nú af mér eina á til fóðurs í vetur«. »Það 3* L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.