Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 19

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 19
JÓN Á MöÐRUDAL og ÚTILÉGUMENNIRNIR 17 koma fyrr auga á mig en eg á þá, og ekki þóttist eg hafa tök til að eiga við tvo, ef í illt færi. Sneri eg því heim við það, en fór síðar til Vopnafjarðar og þaðan suður í Fell til að fá frekari vitneskju. Á þeim ferðum komst eg að raun um, að hér muní hafa verið útilegumenn á ferð«. Þegar Jón hafði lokið sögu sinni, kvöddu þeir feðgar og riðu heimleiðis. Saga þessi er rituð eftir því sem Sigurður yngri sagði frá um 1847. Hann bjó fyrst á Arnarvatni, en síðar á Stafni í Reykjadal, þótti mesti merkis- maður og dó um 1870. 3. Frá séra Þorsteini otj séra Stefáni. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar). Hinn nafnkunni merkisprestur séra Jón Halldórs- son á Völlum í Svarfaðardal (f 1779) átti tíu sonu og tíu dætur. Ein af dætrum hans,er ólöf hét, var gift Hallgrími prófasti Eldjárnssyni á Grenjaðar- stað (f 1779); þeirra son var Þorsteinn prestur í Stærra-Árskógi. Vígðist hann fyrst sem djákn til Grenjaðarstaðar og hélt hann þeirri stöðu í mörg ár, en síðan varð hann prestur í Stærra-Árskógi 1784—1791. — Þegar hann var djákn nyrðra, fór hann stundumíhúsvitjanir eða gegndi öðrum prests- verkum í kallinu. Það var einhverju sinni í husvitj- unarferð, að hann gisti á bæ nokkrum; þar bjuggu Gríma IX. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.