Gríma - 01.09.1933, Síða 36

Gríma - 01.09.1933, Síða 36
4 34 LÍKFYLGDIN 11. Líkfflgdin. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Ingibjörg hét kona og var Þorleifsdóttir, ættuð af Ársskógsströnd og uppalin þar. Hún var mjög vel gefin til munns og handa. — Þegar hún var um tví- tugsaldur, var hún vinnukona í Stærra-Árskógi. Þá var það eina nótt um vortíma, að hún vakti við að hreinsa á túni og stóð svo á, að hún var ein. Hún var á suðurtúriinu, skamrnt frá bænum. Nokkurri stundu eftir háttatíma sá hún að líkfylgd var að koma og stefndi til bæjar. Ekki voru líkmenn marg- ir og ekki þekkti hún hestalitinn, svo að hún gæti af því vitað, frá hvaða bæ væri komið. Ekki gerðu komumenn vart við sig á bænum, heldur gengu þeir rakleitt út í kirkjugarð með kistuna. Ingíbjörg stóð á þeim stað á túninu, að ekki horfði svo við, að hún sæi, hvort líkkistan væri borin í kirkju, eða ekki, en hún sá mennina taka gröfina, og stóð það ekki á löngu. Hún heyrði líka einkennilegan söng, á meðan moldinni var mokað ofan í gröfina og svo hringingu á eftir. Að því búnu fóru líkmennirnir sömu leiðina aftur. Enginn ávarpaði Ingibjörgu, eða leit við henni, en þó fannst henni þetta, sem hún sá og heyrði, hafa svo mikil áhrif á sig, að hún var nærri fallin í ómegin. Lengi á eftir var hún hjá sér og undarleg. — Fáum árum síðar fór hún að kenna sjúkleika á þann hátt, að hún varð afl- laus í fótum og færðist aflleysið síðan um allan neðri hluta h'kamans; ætluðu margir, að hún mundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.