Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 32

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 32
SVIPURINN í MÚLA Þetta var að vetrarlagi og komu þeir í glaða tungls- ljósi seint á vöku í hlaðið á Múla. Höfðu þeir ráðið af að gista þar og börðu að dyrum. Þá sér Páll stúlku koma út úr skemmu þar suður á hlaðinu; gengur hún suður fyrir bæjarhornið, líkast því sem hún sé að benda þeim félögum að koma þangað. »Þarna er þá stúlka«, segir Páll, »við skulum finna hana«. »Eg sé enga stúlku«, svarar hinn, en í því bili hverfur stúlkan aftur inn í skemmuna. Börðu þeir þá í annað sinn, en enginn kom til dyra. Sá þá Páll sömu stúlkuna og áður koma út úr skemm- unni, ganga fram á hlaðið og suður að bæjarhorn- inu; benti hún þeim sem áður að koma á eftir sér. »Þarna kemur stúlkan aftur«, sagði Páll og kom þeim félögum þá saman um að fara á eftir henni; gengu þeir suður hlaðið, en þá vatt stúlkan sér fyrir bæjarhornið og var horfin með öllu, þegar þeir komu þangað. Fóni þeir félagar upp á bað- stofuglugga og gerðu vart við sig; var komið út til þeirra að vörmu spori og gengu þeir í bæinn. Spurði Páll, hvaða stúlka mundi hafa verið úti í skemmunni, en heimamenn fullyrtu, að allir hefðu verið inni, þegar þeir komu, enda hefði enginn kvenmaður átt erindi út svo seint á vöku. — Þess ber að geta, að félagi Páls sá alls ekki stúlku þessa. Nokkru eftir aldamótin síðustu dó á Höskulds- stöðum í Reykjadal fjörgamall maður, er Jóhannes hét. Hann var lágur vexti, með afar stutta, bogna fætur, en búkdigur og höfuðstór; var hann vana- lega kallaður Jóhannes »stutti«. Hann var einkenm- legur í háttum, þunggeðja og fyrtinn. Oft var hann á ferðalagi ríðandi og reiddi þá oftast stóran þver- poka undir sér. Eitt kvöld seint á sumri kom hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.