Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 25

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 25
DAUÐI GUÐMUNDAR BERGSSONAR 23 4. Danði Gnðmnndar Bergssonar. (Sögr. Guðmundar Bíldals á Akureyri. Handrit kand. Valdemars Thorarensens). Þaö var áriö 1882. — Eg var þá um tvítugt, ráðs- maður í Árnesi í Trékyllisvík hjá séra Steini Stein- sen, en þangað hafði eg flutzt með honum árið áður frá Hvammi í Hvammssveit, ásamt skylduliði hans og fleiri hjúum og meðal þeirra var Guðmundur nokkur Bergsson. Hann var lítið eitt eldri en eg, röskleika maður, einhleypur, en ekki heill á skaps- mununum, eins og hann setti nokkuð fyrir sig. Hafði hann nokkrum sinnum haft orð á því við mig,að undarleg ráðstöfun forsjónarinnar væri það, að spara líf sitt, en kippa öðrum burtu, er allt virt- ist leika í lyndi fyrir. Guðmundur Bergsson var eftir stöðu sinni vel i efnum og voru honum allir vegir færir. Meðal annars átti hann hest, skjóttan, sem talsvert orð fór af og aðeins var hafður til reið- ar. — Þá var það á einmánuði, að kvöldi dags, að presturinn, séra Steinn, sat á tali við okkur naínana í svefnhúsi okkar, svonefndri »bláu stofu« í Árnesi. Guðmundur Bergsson hafði um daginn farið út á bæi og var nýkominn heim, en þar sem við sátum þarna í »bláu stofunnk, tókum við eftir því, prestur og eg, að Guðmundur skalf, líkt og færi um hann hrollur. Þá stóð prestur upp, sagði við nafna minn, að að honum myndi hafa slegið og kvað honum bezt að ganga til rekkju. Bauð prestur okkur góðar næt- ur og fór inn til sín. Mun þetta hafa verið góðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.