Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 45

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 45
LJÓSMÓÐmiN 43 voru á honum miðjum og leiddi mig inn í skraut- legt herbergi. Þar lá tíguleg kona á sæng og gat ekki fætt. Fór eg höndum um hana og greiddist þá bráðlega hagur hennar; laugaði eg svo barnið og lagði það í sængina hjá henni. Að því búnu bjóst eg til ferðar. Stakk þá sængurkonan einhverju í lófa minn; tók eg ekki verulega eftir því, hvað það var, en lét það í vasa minn. Þá mælti konan: ,Eitt er það, sem eg set upp við þig, og það er að þú komir hingað, þegar barnið verður skírt.’ Hét eg henni því og kvaddi hana síðan. Fylgdi sami maður mér heim aftur, og man eg svo ekki drauminn lengri«. »Skoðaðu nú í vasann«, mælti bóndi, »væri gaman að sjá gjöf álfadrottningarinnar«. »Ekki er mark að draumum«, svaraði konan, en þreifaði þó ofan í vasann. Dró hún upp úr honum fagran gullpening; er þess ekki getið, hverskonar peningur það var eða hvort nokkurt letur var á honum. »Lof- aðu mér að fara með þér, þegar þú ferð í skírnar- veizluna«, mælti bóndi. »Það vildi eg gjarna«, svar- aði konan, »en eg veit ekki, hvenær hún verður«. Viku síðar, að kvöldi dags, var bóndi að lesa í rúmi sínu, en konan var sofnuð. Fór þá líkt og í fyrra skiftið, að konan fór fram úr, klæddi sig í snatri og gekk út, en bóndi var þá ekki seinn á sér, klæddi sig líka og gekk í humátt á eftir henni. Fór hún upp að hamrinum, kleif upp í hann og hvarf, en bóndi horfði nokkra stund á eftir henni og fór svo að ganga um gólf fyrir neðan hamar- inn. Að stundarkorni liðnu sá hann að vaður seig niður af hillu nokkurri nálægt miðjum hamrinum. Þóttist hann vita að hann væri sér ætlaður, gekk til og handstyrkti sig á honum alla leið upp á hill-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.