Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 11

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 11
TVÆR FARANDSÖGUR 9 um, og fannst mér verða óglatt. En blessaður post- ulinn tók eftir þessu, og sagði við mig: »Viljið þér ekki fá yður dramm, kammerráð Magnúsen, eg held þér hefðuð gott af því«. »Já, þakka yður fyrir, blessaður postulahöfðing- inn«, sagði ég, »það er ailtaf gott að fá sér ferða- bikar, og eg mun víst eiga að fara bráðum til inann- heima aftur«. »Já, það var yður nú ætlaö«, sagði Sankti Pétur. Og svo tók hann ofan af hillu rósótta flösku úr bláu gleri, og úr henni skenkti hann mér svo þann dýrðlegasta drykk, sem eg á æfi minni hef smakk- að, — og við það vaknaði eg«. Menn hlógu mikið að draumi kammerráðsins, sem hafði sagt hann vel og áheyrilega. Séra Friðrik glotti um tönn. Allir biðu eftir því, að hann svar- aði einhverju gegn svo svæsinni árás á klerkastétt- ina, en hann þagði áfram glottandi. Loks spurði kammerráðið: »Nú, hvernig lízt þér á drauminn minn, séra Friðrik?« »Ja«, svaraði séra Friðrik dræmt, »eg ætlaði sein minnst um hann að tala, en ekki megið þið halda að eg hafi þykkzt út af honum vegna okkar prestanna, því eg tel það okkar stétt til heiðurs, að bæði Guð og menn ætlist til meira af okkur en öðrum mönn- um, og það er ósköp trúlegt í sjálfu sér, að íáir af okkur uppfylli þær kröfur, sem með fullum rétti mætti gera til okkar. En skrítið er það nú annars, að mig hefur líka hér 1 nótt dreymt draum, sem að sumu leyti svipar til draums kammerráðsins«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.