Gríma - 01.09.1942, Qupperneq 20

Gríma - 01.09.1942, Qupperneq 20
18 HAMRA-SETTA fGríma Enn má láta sér til hugar koma, a3 einhverjum viðstöddum hafi virzt áverkinn geta stafað af graf- tólum þeirra Bjarna og Gvítara. Hafi svo verið, hafa þeir útilokað þann möguleika, með því að taka það > skýrt fram, að hann orsakaðist ekki af þeim. — Þótt ekki væri tekið mark á lýsingu sjöttardómsins 1543, verður áverkinn samt ekki afsannaður. í vitnisburð- inum um eiðana kalla vottarnir þetta hiklaust helsár. Fram hjá þessu verður með engu móti gengið þegj- andi. Var það helsár? Og ef svo var, af hverju orsak- aðist það? Með þeim gögnum, sem nú eru fyrir hendi um þetta mál, er ógerlegt að svara ákveðið þessum spurningum. Af því leiðir, að ekki verður með óræk- um rökum sannað, að Steingrímur hafi verið myrtur, og morðgrunurinn verður ekki heldur kveðinn full- komlega niður. Við það eiga enn þessi orð: „Enginn veit með sannindum sögð efni“. \ Þá er rétt að líta nánar á sjálfan lögmannsdóminn, — líflátsdóminn getum við kallað hann. Einnig hann er næsta tortryggilegur a. m. k. í einu atriði. Sam- kvæmt sjöttardóminum bar honum skylda til að kæra heimilismennina á Egilsstöðum um morð á Steingrími, en þeir voru ekki aðrir „en Sesselja og sá drengur (þ. e. Bjarni Skeggjason), sem með henni hafði legið fram hjá bónda hennar lifanda". Sam- kvæmt þessu átti lögmaður að sakbera þau bæði. En lögmannsdómurinn nefnir Bjarna ekki á nafn og snýst allur um Sesselju. Ef til vill hefur sérstakur dómur gengið um Bjarna. A það kynni að benda, að í bréfabók Gissurrar biskups er hann 1544 nefndur k Bjarni útlagi. Sá dómur hefur þó ekki verið harðari en svo, að Bjarni mátti hafast við á Suðurlandi. En '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.