Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 54

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 54
52 DRAUGASÖGUR [Gríma daginn. Um kvöldið var Jóakim alveg að þrotum kominn og vildi helzt leggjast fyrir, en Jónas bar hann á baki sér, þangað til hann náði til hrossa heim- ar á dalnum og teymdi svo undir honum um nóttina alla leið niður að Tungu; náðu þeir þangað um óttu- skeið og fengu góða hjúkrun. Hresstist Jóakim brátt aftur, fór niður að Reykjum til Bjarna vinar síns og hvíldi sig rækilega í nokkra daga. Komst hann síðan heim til sín heilu og höldnu, og þótti leit þeirra félaga hafa orðið hin happadrýgsta. — Er frásögn þessi dæmi um það, hversu erfiður förunautur Jóka var Jóakim. A Sigtúnum gerði Jóka einatt vart við sig með ókyrrleika og hrekkjum. Þegar Þórunn kona Jóakims dó, sem mun hafa verið um 1820, var vakað yfir líki hennar, svo sem þá var alsiða, en svo var Jóakim myrkfælinn, að hann treystist ekki til þess einn, og fékk mann þann, er Arni hét, til að vaka með sér; var ljósið tvisvar slökkt fyrir þeim, og sagði Árni, að bezt væri þá að sitja í myrkrinu, og gerðu þeir það. Heyrðist þá oft gengið um bæinn og stofuna, og tvis- var virtist Árna vera gengið yfir stofuþekjuna úti. Fór hann þá út til þess að forvitnast um, hver þar væri á ferð, en engin sá hann förin, og var þó snjóföl á jörðu. Árið 1824 fluttist Jóakim austur að Kirkjubæ í Hróarstungu. Mun sonur hans hafa verið setztur að þar eystra, og líklega hefur Jóakim dáið í Dögunar- gerði í Kirkjubæjarsókn síðsumars 1834. — Þegar Jóakim fluttist austur, brá svo undarlega við, að Jóka skildi samvistir við hann. Hefur hún kunnað því illa, að fara í ókunna sveit, og viljað heldur halda sig sem næst heimahögunum. Settist hún óboðin upp hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.