Bændablaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. desember 2019 9 Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is Við hjónin á Skáldsstöðum höfum keypt áburð af Búvís í allmörg ár og hefur okkur líkað þau viðskipti mjög vel. Áburðurinn verið kögglalaus, ryklítill og heysýni komið mjög vel út. Fóðurfræðingar eru mjög ánægðir með heysýnin og segja að þau séu með því besta sem þeir hafi séð. Heilsufar gripa á búinu er almennt gott og kýrnar mjólkað vel. Verðefni í mjólk vel yfir meðallagi og er sá munur svipuð tala og áburðurinn kostar. Svo er alltaf gott að koma til þeirra á Búvís og þiggja kaffi. Við mælum hiklaust með Búvís. Kolbrún og Ármann Hólm H ér að sp re nt 2018 Verðlista má nálgast á heimasíðu okkar www.buvis.is Hv etj um bæ nd ur til að ga ng a f rá áb urð arp ön tun se m fyr st FRÁBÆR HEYSÝNI OG GÓÐ UPPSKERA Fyrir um 9 árum voru boðaðar eins og stundum áður verulegar hækkanir á áburði sem skelfdi bændur. Kom þá fram á sjónarsviðið ungt fyrirtæki sem boðaði að þeir gætu flutt inn áburð á verulega lægra verði. Varð það til þess að allur annar áburður lækkaði og leiddi til meiri kjarabóta fyrir bændur en áður hafði þekkst. Sýndi það glöggt að ekki er sjálfgefið að rótgróin fyrirtæki séu að gera það besta fyrir okkur bændur. Ég ákvað strax að kaupa allan minn áburð af þeim og hef gert það að mestu leiti síðan. Hef reyndar gert nokkrar óvísindalegar tilraunir með að nota annan áburð að hluta til. Virðist áburður frá Búvís standast fyllilega þann samanburð. Allur áburður sem ég hef fengið frá Búvís hefur verið hreinn og góður í meðförum og mun ég halda áfram að versla af þeim. Afurðir á búinu hafa farið vaxandi á síðustu árum. Ég veit að það er ekki eingöngu áburðinum að þakka en hann hefur allavegana ekki spillt fyrir. Samskipti við fyrirtækið og starfsfólk þess hefur verið með miklum ágætum. Sveinbjörn Þór Búvöllum BÚVÍS ÁBURÐUR OFT VELTIR LÍTIL ÞÚFA ÞUNGU HLASSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.