Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 5

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 5
i Maöinu Ferðalög — útilíf: Nú er framundan sá árstími sem flestir Islendingar nota til útilífs og feröalaga. Hluti íþróttablaðsins er helgaður þessum þáttum og er þar m.a. fjallað um þjónustu við ferðamenn á nokkrum stöðum, kynntir skemmtilegir útivistarstaðir og fjallað um náttúru- vernd og umgengni ferðamanna, að því ógleymdu að brugðið er upp svipmynd af þeirri íþróttagrein sem á stöðugt vaxandi vinsældum að fagna hérlendis — laxveiðinni. Islandsmótið: íslandsmótið í knattspyrnu er umfangsmesta íþrótta- mót sem haldið er hérlendis árlega. l’þróttablaðið fjallar um mótið að þessu sinni og þá einkum stöðu og möguleika liðanna sem leika í fyrstu deild, og segja þar þrír kunnir knattspyrnukappar: Guðmundur Þor- björnsson, Diðrik Ólafsson og Friðfinnur Finnboga- son þar álit sitt. Atvinnumennska: Er mögulegt að koma á atvinnuknattspyrnu hérlend- is? Þessi spurning er reyndar ekki ný, en mönnum verður það æ Ijósara að sundur dregur með okkur og öðrum. — íslendingar eru að verða síðustu sönnu áhugamennirnir í knattspyrnuíþróttinni. Fjallað er um mál þetta í blaðinu, m.a. með viðtali við Matthías Hallgrímsson sem lék um tíma með atvinnumannaliði í Svíþjóð, með viðtali við Þorstein Friðþjófsson, þjálf- ara og Pétur Sveinbjarnarson, sem er formaður knattspyrnudeildar Vals. ingi Björn: Hinn kunni knattspyrnumaður Ingi Björn Albertsson ritar grein um menn og málefni knattspyrnuíþróttar- innar í blaðinu og kemur það víða við. Fjallar hann m.a. um 1. deildar keppnina í sumar, um íslenzka áhorfendur og drengjaknattspyrnuna. Friðrik Þór: Friðrik Þór Óskarsson hefur um árabil verið fremstur íslendinga í langstökki og þrístökki og segir hann í viðtali við blaðið að í sumar stefni hann að því að ná langstökksmetinu, sem nú er í eigu Vilhjálms Einars- sonar. Einnig fjallar Friðrik í viðtalinu um aðstöðu og þjálfun frjálsíþróttamanna. HM í Argentínu: Að Olympíuleikunum undanskildum er heimsmeist- arakeppnin í knattspyrnu mesta íþróttahátíð sem haldin er. Nú er úrslitakeppnin að hefjast í Argentínu og þangað mun athygli knattspyrnuunnenda beinast næstu vikurnar. Það er því við hæfi að [þróttablaðið fjalli um þetta mikla knattspyrnumót, kynni það sem áður hefur gerst á þessum vettvangi, og fjalli um nokkra þá sem álitið er aö verði stjörnur keppninnar að þessu sinni. Enska knattspyrnan: Enska knattspyrnan á jafnan miklum vinsældum að fagna hérlendis. Þar hafa nú knattspyrnumennirnir haldið í sumarleyfi, en íþróttablaðið fjallar um þau tvö lið er unnu mestu sigrana í ensku knattspyrnunni á nýafstöðnu keppnistímabili. Notthingham Forest er sigraði í deildarkeppninni og deildarbikarkeppninni og Ipswich Town er varð enskur bikarmeistari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.