Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 47
Langstökksmetið takmarkið í ár — sagði Friðrik Þór Óskarsson í viðtali við Iþróttablaðið ÍR-ingurinn Friðrik Þór Óskarsson hefur um árabil borið höfuð og herðar yfir aðra íslenzka lang- og þrístökkvara og oft haft slíka yfirburði á mótum hérlendis að hann hefði getað tekið sig upp hálfum meter fyrir aftan plankann, og sigrað samt! Þótt Friðrik Þór hafi verið einvaldur hér í þessum stökk- greinum undanfarin ár, hefur honum enn ekki tekist að slá Islandsmetin, enda þar við ramman reyp að draga. Þau eru í eigu þess íslendings sem lengst hefur náð í frjálsum íþróttum, Vilhjálms Einarssonar, silfurmanns frá Olympíuleikunum í Melbourne og bronsmanns frá Evrópumeistaramót- inu í Stokkhólmi. Reyndar munaði litlu meiru en hársbreidd að Friðrik Þór næði íslandsmetinu í langstökki í fyrravor, en þá stökk hann 7,41 metra, en met Vilhjálms er 7,46 metrar. Lengra er hins vegar í land í þrístökkinu, enda nafn Vilhjálms enn á lista þeirra beztu í þeirri grein í heiminum. - Ég hafði mikinn iþróttaáhuga þegar ég var strákur, sagði Friðrik Þór í viðtali við Iþróttablaðið nýlega, og auðvitað var ég í knattspyrnu eins og flestir strákar voru á þessum árum. Ég lék með Fram í 5. og 4. flokki, en mér gekk ekki vel, — var í C og B-liðum. Svo æxluðust mál þannig að ég tók þátt í 600 metra hlaupi á innanfélagsmóti vorið 1967, og vann sigur, sennilega engum meira á óvart en sjálfum mér. Þar með kviknaði áhuginn á frjálsum íþróttum. I fyrsta skipti sem ég keppti í langstökki og þrístökki var á 17. júní mótinu 1967. Þá varð ég annar í þrí- stökki á eftir Ólafi Unnsteinssyni og fyrstur í langstökki, enda hafði ég þar 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.