Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Page 77

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Page 77
Argentina'78 Áhorfendur á úrslitaleikjum Áhorfendatala á úrslitaleikjum heimsmeistarakeppninnar frá upphafi hefur verið sem hér segir: URUGUAY — 90.000 (Monte- video) ÍTALÍA —50.000 (Róm) FRAKKLAND — 45.000 (París) BRASILÍA — 200.000 (Rio de Janeiro) SVISS —60.000 (Berne) SVlÞJÓÐ — 50.000 (Stokk- hólmur) CHILE — 70.000 (Santiago) ENGLAND — 100.000 (Wemb- leyleikvangurinn, London) MEXIKÓ — 112.000 (Mexikó City) V-ÞÝZKALAND — 80.000 (Miinchen) Mörk í úrslitum Heildarmarkatala í úrslita- keppni HM varð hæst árið 1954, en þá voru skoruð alls 140 mörk í úrslitakeppninni, en lægst var markaskorunin árin 1930 og 1934,70 mörk, enda voru leikir þá líka færri. Markaskorunin hefur verið sem hér segir — meðaltals- skor í leik er í sviga: 1930: 70 mörk í 18 leikjum (3,8) 1934: 70 mörk í 17 leikjum (4,1) 1938: 84 mörk í 17 leikjum (4,6) 1950: 88 mörk í 22 leikjum (4,0) 1954: 140 mörk í 26 leikjum (53) 1958: 126 mörk í 35 leikjum (3,6) 1962: 89 mörk í 32 leikjum (2,7) 1966: 89 mörk í 32 leikjum (2,7) 1970: 85 mörk í 32 leikjum (2,9) 1974: 97 mörk í 38 leikjum (2,5) Alls hafa því verið skoruð 948 mörk í 270 leikjum í úrslitakeppni HM, eða 3,5 mörk að meðaltali í leik. Notkun leikmanna Brasilíumenn eiga metið í að aratitil hafa notað eftirtalinn nota fáa leikmenn í úrslitakeppni fjölda leikmanna í úrslitakeppn- heimsmeistarakeppninnar. Árið inni: 1%2 tóku aðeins 12 leikmenn 1930 — URUGUAY — 16 þátt í leikjum Brasilíumanna í úr- 1934 _ ÍTALÍA — 17 slitakeppninni: Gilmar, D. Sant- 1938 — ÍTALÍA — 14 os, N. Santos, Mauro, Zizimo, 1950 — URUGUAY — 14 Zito, Vava, Didi, Garrincha og 1954 — V-ÞÝZKALAND — 19 Zagalo sem léku alla sex leikina, 1958 — BRASILfA — 16 Pele sem lék tvo leiki og Ámarildo 1966 — ENGLAND — 15 sem lék í f jórum leikjanna. Önnur 1970 — BRASILÍA — 14 lið sem hlotið hafa heimsmeist- 1974 _ V-ÞÝZKALAND — 17 Markhæstu leikmenn Eftirtaldir leikmenn hafa orðið markhæstir í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu: 1930: Stabile (Argentínu) Cea, (Uruguay) 1934: Schiavio (Italíu) Conen (Þýzkalandi) Nejedly (Tékkóslóvakíu) 1938: Leonidas (Brasilíu) Azengeller (Ungverjalandi) Piola (Ítalíu) 1950: Ademir (Brasilíu) Schiaffino (Uruguay) Basora (Spáni) 1954: Kocsis (Ungverjalandi) Morlock (V-Þýzkalandi) Probst (Austurríki) Hugi (Sviss) 1958: Fontaine (Frakklandi) Pele (Brasilíu) Rahn (V-Þýzkalandi) Vava (Brasilíu) McParland (N-írlandi) 1962: Albert (Ungverjalandi) Garrincha (Brasilíu) Ivanov (Sovétríkjunum) Jerkovic (Júgóslavíu) Sanchez (Chile) Vava (Brasilíu) 8 5 4 4 4 8 7 5 7 5 5 11 6 6 5 13 6 6 5 5 4 4 4 4 4 4 1966: Eusebio (Portúgal) Haller (V-Þýzkalandi) Bene (Ungverjalandi) Hurst (Englandi) Porkujan (Sovétríkjunum) Beckenbauer (V-Þýzkalandi) 1970: Muller (V-Þýzkalandi) Jairzinho (Brasilíu) Cubillas (Perú) Pele (Brasilíu) Bishovets (Sovétríkjunum) 1974: Lato (Póllandi) Szarmach (Póllandi) Neeskens (Hollandi) Múller (V-Þýzkalandi) Rep (Hollandi) Edström (Svíþjóð) 9 5 4 4 4 4 10 7 5 4 4 7 5 5 4 4 4 Eini leikmaðurinn sem skorað hefur þrennu í úrslitaleik í HM er Englendingurinn Hurst. Nokkrir leikmenn hafa hins vegar skorað fjögur mörk í leik í úrslitakeppn- inni: Wetterström í leik Svíþjóð- ar við Kúbu 1938, Leonidas í leik Brasilíu við Pólland 1938, Willi- mowski í leik Póllands og Brasilíu 1938, Ademir í leik Brasilíu og Svíþjóðar 1950, Schiaffioni í leik Uruguay við Bolivíu 1950, Kocsis í leik Ungverja við Vestur-Þjóð- verja 1954, Fontaine í leik Frakklands við Vestur-Þýzka- land 1958 og Eusebio í leik Portúgal við N-Kóreu 1966. 77

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.