Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Síða 77

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Síða 77
Argentina'78 Áhorfendur á úrslitaleikjum Áhorfendatala á úrslitaleikjum heimsmeistarakeppninnar frá upphafi hefur verið sem hér segir: URUGUAY — 90.000 (Monte- video) ÍTALÍA —50.000 (Róm) FRAKKLAND — 45.000 (París) BRASILÍA — 200.000 (Rio de Janeiro) SVISS —60.000 (Berne) SVlÞJÓÐ — 50.000 (Stokk- hólmur) CHILE — 70.000 (Santiago) ENGLAND — 100.000 (Wemb- leyleikvangurinn, London) MEXIKÓ — 112.000 (Mexikó City) V-ÞÝZKALAND — 80.000 (Miinchen) Mörk í úrslitum Heildarmarkatala í úrslita- keppni HM varð hæst árið 1954, en þá voru skoruð alls 140 mörk í úrslitakeppninni, en lægst var markaskorunin árin 1930 og 1934,70 mörk, enda voru leikir þá líka færri. Markaskorunin hefur verið sem hér segir — meðaltals- skor í leik er í sviga: 1930: 70 mörk í 18 leikjum (3,8) 1934: 70 mörk í 17 leikjum (4,1) 1938: 84 mörk í 17 leikjum (4,6) 1950: 88 mörk í 22 leikjum (4,0) 1954: 140 mörk í 26 leikjum (53) 1958: 126 mörk í 35 leikjum (3,6) 1962: 89 mörk í 32 leikjum (2,7) 1966: 89 mörk í 32 leikjum (2,7) 1970: 85 mörk í 32 leikjum (2,9) 1974: 97 mörk í 38 leikjum (2,5) Alls hafa því verið skoruð 948 mörk í 270 leikjum í úrslitakeppni HM, eða 3,5 mörk að meðaltali í leik. Notkun leikmanna Brasilíumenn eiga metið í að aratitil hafa notað eftirtalinn nota fáa leikmenn í úrslitakeppni fjölda leikmanna í úrslitakeppn- heimsmeistarakeppninnar. Árið inni: 1%2 tóku aðeins 12 leikmenn 1930 — URUGUAY — 16 þátt í leikjum Brasilíumanna í úr- 1934 _ ÍTALÍA — 17 slitakeppninni: Gilmar, D. Sant- 1938 — ÍTALÍA — 14 os, N. Santos, Mauro, Zizimo, 1950 — URUGUAY — 14 Zito, Vava, Didi, Garrincha og 1954 — V-ÞÝZKALAND — 19 Zagalo sem léku alla sex leikina, 1958 — BRASILfA — 16 Pele sem lék tvo leiki og Ámarildo 1966 — ENGLAND — 15 sem lék í f jórum leikjanna. Önnur 1970 — BRASILÍA — 14 lið sem hlotið hafa heimsmeist- 1974 _ V-ÞÝZKALAND — 17 Markhæstu leikmenn Eftirtaldir leikmenn hafa orðið markhæstir í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu: 1930: Stabile (Argentínu) Cea, (Uruguay) 1934: Schiavio (Italíu) Conen (Þýzkalandi) Nejedly (Tékkóslóvakíu) 1938: Leonidas (Brasilíu) Azengeller (Ungverjalandi) Piola (Ítalíu) 1950: Ademir (Brasilíu) Schiaffino (Uruguay) Basora (Spáni) 1954: Kocsis (Ungverjalandi) Morlock (V-Þýzkalandi) Probst (Austurríki) Hugi (Sviss) 1958: Fontaine (Frakklandi) Pele (Brasilíu) Rahn (V-Þýzkalandi) Vava (Brasilíu) McParland (N-írlandi) 1962: Albert (Ungverjalandi) Garrincha (Brasilíu) Ivanov (Sovétríkjunum) Jerkovic (Júgóslavíu) Sanchez (Chile) Vava (Brasilíu) 8 5 4 4 4 8 7 5 7 5 5 11 6 6 5 13 6 6 5 5 4 4 4 4 4 4 1966: Eusebio (Portúgal) Haller (V-Þýzkalandi) Bene (Ungverjalandi) Hurst (Englandi) Porkujan (Sovétríkjunum) Beckenbauer (V-Þýzkalandi) 1970: Muller (V-Þýzkalandi) Jairzinho (Brasilíu) Cubillas (Perú) Pele (Brasilíu) Bishovets (Sovétríkjunum) 1974: Lato (Póllandi) Szarmach (Póllandi) Neeskens (Hollandi) Múller (V-Þýzkalandi) Rep (Hollandi) Edström (Svíþjóð) 9 5 4 4 4 4 10 7 5 4 4 7 5 5 4 4 4 Eini leikmaðurinn sem skorað hefur þrennu í úrslitaleik í HM er Englendingurinn Hurst. Nokkrir leikmenn hafa hins vegar skorað fjögur mörk í leik í úrslitakeppn- inni: Wetterström í leik Svíþjóð- ar við Kúbu 1938, Leonidas í leik Brasilíu við Pólland 1938, Willi- mowski í leik Póllands og Brasilíu 1938, Ademir í leik Brasilíu og Svíþjóðar 1950, Schiaffioni í leik Uruguay við Bolivíu 1950, Kocsis í leik Ungverja við Vestur-Þjóð- verja 1954, Fontaine í leik Frakklands við Vestur-Þýzka- land 1958 og Eusebio í leik Portúgal við N-Kóreu 1966. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.