Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 88

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 88
Enska knaítspyrnan Myndin Bikarmeistarar Ipswich Town 1978. Efsta röð frá vinstri: Tre- vor Whymark, George Burrey, Robin Turner, John Wark, Kevin Beattie. Miðröð frá vinstri: Cyril Lea, Leslie Tibbott, Dale Ro- berts, Paul Cooper, Laurie Sov- ell, Paul Mariner, Keith Bert- schin (nú með Birmingham), Bobby Robson. Fremsta röð frá vinstri: Mick Lambert, Roger Osbome, Clive Woods, Mick Milis, Brian Talbott, Eric Gates, Colin Harper. Fyrsti sigur Ipswic Kenny Burns — Brían Clough gerði góð kaup er hann keypti hann frá Birmingham. að eru gömul sannindi og ný að allt getur gerst í knattspymu. Það kom enn einu sinni á dag- inn er lið Ipswich Town og Arsenal leiddu saman hesta sína í úr- slitaleik ensku bikarkeppninnar á dög- unum. Fyrir þann leik stóðu veðmálin 10—1 fyrir Arsenal, og að dómi aðdá- enda Lundúnaliðsins var það nánast formsatriði að leikurinn færi fram, svo miklu betri áttu þeirra menn að vera. En Ipswich Town sigraði í leiknum 1—0, og var svo vel að þeim sigri komið, að jafnvel áköfustu fylgjendur Arse- nalliðsins urðu að viðurkenna að Ips- wich hefði verðskuldað sigurinn. Var þetta jafnframt fyrsti sigur Ipswichs í sögu ensku bikarkeppninnar, en mót- herjinn í úrslitaleiknum hafði sigrað í bikarkeppninni eigi sjaldnar en fjórum sinnum. Þegar keppnistímabilið 1977—1978 hófst var nafn Ipswich oft nefnt þegar menn voru að geta sér til um hvaða lið yrðu í toppbaráttunni í vetur. Það hafði staðið sig mjög vel árið áður og þá orðið í þriðja sæti í deildinni. En einhvem veginn var það svo í vetur að liðið náði sér aldrei verulega á strik, og var fjarri því að blanda sér í baráttuna. Það var þó að mestu skipað hinum sömu leik- mönnum og árið áður. Ipswich Town á sér nokkuð sérstæða sögu í ensku knattspyrnunni þar sem liðið var fyrst gert að atvinnumannaliði árið 1936, eða mun seinna en flest önnur ensk lið. Leið ekki á löngu að það 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.