Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 8

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 8
BÓKASAFN Skráðar bækur, forrit og myndbönd á bókasafni Rala voru tæplega 3000 í árslok 1991. Nú er aðeins eftir að skrá fáar bækur úr eldri ritakosti og nýjar bækur eru skráðar jafnharðan. Skráðar skýrslur eru 930 og tímarit sem berast reglulega á safnið eru um 500. Á árinu 1992 verður hafist handa við að skrá kort og annað myndefni. Skrár eru eingöngu í tölvu, en ritaukaskrár eru fjölritaðar fjórum sinnum á ári og þeim dreift á deildir og tilraunastöðvar stofnunarinnar. Tölvuskrár leysa nú spjaldskrár bókasafna óðum af hólmi og á árinu 1992 verður hægt að bjóða notendum bókasafns Rala að leita beint í ritakosti Háskólabókasafns. Bókasafnsfræðingur hefur verið í fullu starfi frá ársbyrjun 1990 en um 30% af tíma hans fara í útgáfustörf. Umfang starfseminnar á safninu fer vaxandi ár frá ári. Heildarfjöldi millisafnalána var 596 árið 1990 en 706 árið 1991. Þetta stafar bæði af aukinni þjónustu við aðila utan stofnunar og eins af auknu aðhaldi í fjármálum. Söfnin verða að skipuleggja tímaritakaup vel, sameinast um áskriftir eða skipta þeim milli sín og senda ljósrituð efnisyfirlit sín á milli. Jafnframt geta leitir í erlendum gagnagrunnum komið í stað lítið notaðra tímarita og útdráttarrita. Á bókasafni Rala voru slíkar leitir 16 hvort ár um sig. Bókasafn Rala er opið öllum og er fólk hvatt til þess leita þangað. Reynt er að greiða úr öllum fyrirspurnum. Guðrún Pálsdóttir STARFSMENN YFIRSTJÓRNAR Anna Sigurðardóttir ritari Margrét Á. Jónsdóttir ritari Sara Elíasdóttir ritari Sigurþór Guðmundsson húsvörður Starfsmenn er látið hafa af störfum á árunum 1990-1991 Yfírstjórn Guðrún Hannesdóttir (símavörður) Valdimar Gíslason (smiður) Búfjárdeild Stefán Aðalsteinsson (búfjárfræðingur og deildarstjóri) Þórey Hilmarsdóttir (fiskeldisfræðingur) Efnagreiningar Þorsteinn Jóhannsson (jarðfræðingur) Fóðurdeild Hjalti Sigurbjörnsson (rannsóknarmaður) Sigþrúður Jónsdóttir (búfjárfræðingur) Tilraunastöðvar Jóhannes Sigvaldason (tilraunastjóri, Möðruvöllum) Oskar Björgvinsson (rannsóknarmaður, Sámsstöðum) Þórarinn Lárusson (tilraunastjóri, Skriðuklaustri) 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.