Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 32

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 32
FÆÐUDEILD % LÍNOLSÝRA KÖGGL— GYLTUF. FÓÐUR FÖÐUR B OG SLÖG- ÖÞEKKT AD A OG BRAUÐ A B FISKIMJ. MELTA FÓOUR 3. mynd. Áhrif fóðrunar á hlutfall línolsýru (C18:2). Svínakjöt Á undanförnum árum hefur borið nokk- uð á kvörtunum vegna óbragðs í sölt- uðu og reyktu svínakjöti. Einnig hafa verið erfiðleikar við verkun og þurrk- un á hrápylsum. I samvinnu við eitt kjötvinnslufyrirtæki og svínabændur voru fitusýrur mældar í hryggfitu svínakjöts frá nokkrum framleiðend- um til að athuga hvort um fóðuráhrif væri að ræða. Niðurstaðan var sú að töluvert meira var um fjölómettaðar fitusýrur en gerist í löndum Vestur- Evrópu og gat það verið skýringin á bragðgöllunum. Um var að ræða fitu- sýrur sem rekja mátti bæði til jurtaolía og fiskifitu í fóðri (3. mynd). Haldnir voru fundir með fóðurframleiðendum og svínabændum og ákveðið var að vinna að því að leysa þetta mál með leiðbeiningum og breytingum á fóðr- un svínanna. Guðjón Þorkelsson Unnar kjötvörur Árið 1990 voru gerðar umfangsmiklar efnagreiningar á unnum kjötvörum. Var það í tengslum við smíði reglugerðar um samsetningu þeirra. Fyrstu drög að reglugerðinni voru samin á fæðudeild og kynnt hlutaðeigandi aðilum og eru nú til umfjöllunar hjá Hollustuvernd ríkisins. Þar er kveðið á um hvert skuli vera minnsta magn af mögru kjöti í hinum ýmsu flokkum unninna kjöt- vara. í framhaldi af því verða allir vinnsluflokkar mismunandi kjötteg- unda efnagreindir til að mæla vinnslu- eiginleika og kjötmagn þeirra svo að kjötvinnslurnar í landinu geti lagað sig að reglunum. Fyrst var nautakjöt efna- greint, síðan verður kindakjöt efna- greint og loks svínakjöt og hrossakjöt. Sem dæmi má nefna að lagt er til að gæðaflokkar skinku verði þrír. í úr- valsflokki verði skinka með meira en 95% magurt kjöt. í fyrsta flokki verði skinka með meira en 85% magurt kjöt. í öðrum gæðaflokki verður svo skinka með minnst 65% magurt kjöt. Ef kjöt- magnið fer undir 65% má ekki kalla vöruna skinku. Á 4. mynd eru niðurstöður mælinga á mögru kjöti í skinku. Þar sést að allir gæðaflokkar skinku eru á markaðnum og nauðsynlegt er að koma þeim upp- lýsingum til neytenda. Guðjón Þorkelsson og Ragnheiður Héðinsdóttir Bökunarvörur Haldið var áfram að vinna fyrir Lands- samband bakarameistara að innihalds- lýsingum og útreikningum á næringar- gildi bökunarvara. Innihaldslýsingar á MAGURT KJÖT 6 7 8 FRAMLEIÐANDI 10 11 12 13 4. tnynd. Hlutfall afmögru kjöti í skinkufrá 13 íslenskum framleiðendum. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.