Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 19
EFNAGREININGASTOFA Efnagreiningar Flestar greinar landbúnaðarrannsókna þurfa efnagreiningaþjónustu og sú þörf fer vaxandi. A Rala er fyrir hendi að- staða og þekking til að mæla ýmis efni og eðlisþætti í vefjum dýra, í jarðvegi, vatni, fóðri og matvælum. Algengar mælingar Prótein, þurrefni, fita, aska, Ca, Mg, K, Na, P, tréni, ADF, NDF, lignín. Sjaldgæfari mælingar NO, í vatni, jarðvegi og kjöti. NO, í vatni, jarðvegi og kjöti. NFI4 í vatni og jarðvegi. Fe, Mn, Zn og Cu í fóðri, vatni, áburð- arlausnum og matvælum. Cr í búfjárskít. A-vítamín í fóðri. E-vítamín í fóðri. TVBN (frjáls, reikul, basísk nitursam- bönd) í fiski og fiskimjöli. Fitusýrugreining í matvælum. Fríar fitusýrur í matvælum. C-vítamín í matvælum. Oxýtetrasýklín/tetrasýklín. Oxólínsýra. Kolefni í jarðvegi. Leiðni í áburðarlausnum. Sýrustig. Alkalóíðar í lúpínu. Nýuppteknar, aðlagaðar mæliaðferðir NO, með elektróðu fyrir áburðar- lausnir. Sýruóleysanleg aska í fóðri og búfjár- skít. A- og E-vítamín í fóðri. Aðferðir í aðlögun Ca, Mg, K og Na í jarðvegssýnum. Súlfalyf í dýravefjum. Kvikasilfur í matvælum. Arsen í matvælum. Selen í matvælum. Fita(hydrolysa) með nýrri útfærslu. Baldur J. Vigfússon og Kristín Hlíðberg Vítamínmœlingar í fóðri í fóðurblöndur er bætt vítamínum og steinefnum til að sjá dýrum fyrir nægj- anlegu magni þessara efna. A- og E- vítamín eru þar á meðal. Vítamín þessi eru viðkvæm fyrir ýmsum umhverfis- þáttum, s.s. ljósi, hita og raka. Nauð- synlegt er að geta ákvarðað magn þeirra í fóðri, enda dýr viðkvæm fyrir skorti á þeim. Teknar hafa verið upp mælingar á A- vítamíni (retinóli) og E-vítamíni (dl-a- tókóferóli) í fóðri. Stuðst var við að- ferðarlýsingu frá sænsku landbúnað- arrannsóknastofnuninni (Statens lantbrukskemiska laboratorium, metodbeskrivning 21/12 1981). Fóðursýni eru sápuð og vítamín síðan dregin út í lífrænan leysi (hexan). Vökvaskilja er notuð við mælingarnar þar sem gleypni efnanna er mæld með ljósgleypnimæli (1. mynd). Vítamínunum er blandað í fóður í gela- tínu kornum, en korn þessi eru oft mis- dreifð í fóðrinu þannig að það þarf að mala og blanda tiltölulega stór sýni (100-200 g). Gefist hefur best að nota staðalíbótaraðferð þar sem hvert sýni er efnagreint í fjórum hlutum (5-10 g hver) og A- og E-vítamínum blandað í mismunandi styrk í þrjá þeirra. Auk þess er innri staðli (ergókalsíferóli) bætt í. Aðferðin hefur verið prófuð fy rir ýms- arfóðurtegundir, m.a. fuglafóður, kan- ínufóður, grísafóður og nautgripafóð- ur. Kristín Hlíðberg A-vítamín E-vítamín innri staðall 1 2 3 4 5 6 7 mín 1. mynd. Vökvaskiljuróf af greiningu A- og E-vítamína í kanínukögglum. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.