Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 55
LANDNÝTINGARDEILD 2. mynd. Nettó inngeislun, varmaflœði til jarðvegs, lofthiti og jarðvegshiti í 5 sm dýpt í miðjum asparreit í Gunnarsholti sumarið 1991. GROWTH og WIGO frá Landbúnað- arháskólanum í Uppsölum. Mælingar á jarðraka og jarðvegshita verða einnig notaðar til að kvarða eðlisfræðileg líkön af jarðvegi (SOIL frá Uppsölum og hluti DAISY frá Landbúnaðarhá- skólanum í Kaupmannahöfn). Rannsóknirnar hafa þegar stóraukið möguleika Rala og Mógilsár á þátttöku í erlendu samstarfi. Það er mjög mikil- vægt nú þegar sífellt stærri hluti fjár- mögnunar íslenskra rannsókna færist á sjóði á vegum Norðurlandaráðs og Evrópubandalagsins. Rannsóknirnar tengjast einnig náið rannsóknum á af- leiðingum lofthjúpsbreytinga (gróð- urhúsaáhrifanna, aukins styrks koltví- sýrings og aukinnar UV-b geislunar) fyrir plöntur og þar með landbúnað og skógrækt. Halldór Þorgeirsson Niturferlar í landgrœðslu Rannsóknir á uppgræðslu á Blöndu- svæðinu, sem gerð var grein fyrir í ítarlegri skýrslu á vegum Rala og Lands- virkjunar á síðastliðnu ári, vöktu marg- ar spumingar sem tengjast uppsöfnun lífræns efnis í snauðum jarðvegi sam- fara landgræðsluaðgerðum og þeim breytingum sem við það verða á hringrás næringarefna og frjósemi jarð- vegs. Til að leita svara við þeim spurn- ingum og öðrum sem svara þarf til að auka árangur landgræðslustarfsins var gerð rannsóknaráætlun til fimm ára og fékkst til hennar styrkur frá Rannsókna- sjóði og Vísindasjóði, bæði 1990 og 1991. Rannsóknastöðin að Mógilsáog Landgræðsla ríkisins taka einnig þátt í þessu samstarfi. Nánari grein er gerð fyrir verkefninu í kafla jarðvegsdeildar. Þáttur landnýtingardeildar er prófun og kvörðun hermilíkana af uppsöfnun líf- ræns efnis og niturferlum í jarðvegi. Til viðbótar við niðurstöður frá verk- efninu eru niðurstöður eldri tilrauna í jarðrækt og landgræðslu einnig not- aðar við líkanagerðina. Samstarf hef- ur komist á við landbúnaðarháskólana í Uppsölum og Kaupmannahöfn um prófun líkana af niturferlum í jarðvegi sem þar hafa verið þróuð. Prófun hófst með því að taka sérstaklega fyrir þá hluta líkananna sem lúta að eðlisfræðilegum þáttum í jarðvegi, svo sem jarðvegshita, varmaflæði og jarðraka. Sú prófun stendur enn yfir. I þessum tilgangi voru gerðar jarðvegshitamælingar sumrin 1990 og 1991 í tilraunareitum á Víkursandi og Geitasandi (3. mynd). Prófun á niturferlalíkönunum sjálfum er styttra komin. Halldór Þorgeirsson JARDVEGSHITI CC) DAGUR (1991) —— MEÐALTAL ------- HÁMARK LÁGMARK 3. mynd. Jarðvegshiti á 10 sm dýpi í lúpínuspildu á Geitasandi. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.