Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 13

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 13
BÚFJÁRDEILD 6. mynd. Hlutföll vöðva og fitu í 15, 3 kg falli í afkvœmarannsókn árið 1990. Mjólk var mæld yfir einn sólarhring einu sinni í viku á þann hátt að lömbun- um var stíað frá mæðrum sínum og þau síðan vigtuð fyrir og eftir sugu á fjög- urra klukkustunda fresti, eða alls sex sinnum yfir sólarhringinn (5. mynd). Heyát ánna virtist minnka með aukinni fiskimjölsgjöf. Meðalnyt ánna á sólar- hring var minnst hjá ánum, sem fengu eingöngu hey, en steig með vaxandi skammti af fiskimjöli og náði hámarki við 225 g skammt en féll svo lítillega í 300 g flokknum, einkum fyrra árið. Vöxtur lamba var í góðu samræmi við mjólkurmagn ánna. Allmikill munur var á heygæðum þessi tvö ár. Vorið 1990 voru 0,48 FE í kg heys en vorið 1991 0,59 FE. Þessi gæðamunur heysins hafði mikil áhrif á nythæð ánna og vaxtarhraða lamba í öllum flokkum og átmagn, einkum þó hjá heyflokksánum og þeim í 75 g flokknum. Þannig átu heyflokksærnar tæplega 14% meirahey 1991 en 1990. Bæði árin var hlutfall mjólkurfitu hæst í ánum sem fengu töðu eingöngu. Við fiskimjölsgjöfina lækkaði það og var í lágmarki við 150 g en fór svo hækkandi aftur með stærri skömmtunum (225 g og 300 g). Hins vegar óx heildarfita mjólkur með aukinni fiskimjölsgjöf og athyglisvert er hve samræmi milli heild- arfitu og vaxtar lambanna er gott. Hlutfall próteins í mjólkinni var lægst hjá heyflokksánum og fór hækkandi með vaxandi fiskimjölsgjöf og það sama er að segja um heildarprótein sem steig ört með vaxandi fiskimjöli að 225 g en lækkaði lítillega að 300 g og fellur það því vel að mjólkurmagn- inu og einnig vexti lamba. Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigurgeir Þorgeirsson Afkvœmarannsóknir á Hesti 1990 og 1991 Árið 1989-1990 voru 12 hrútar í af- kvæmarannsókn á Hesti. Kjötrannsókn- ir, þ.e. útvortismælingar og mælingar á vöðva- og fituþykkt, voru gerðar á 152 föllum lambhrúta undan þeim til ákvörðunar á hlutfalli vöðva og fitu. Árið 1990-1991 voru afkvæmapróf- aðir átta hrútar og kj ötrannsóknir gerðar á 113 föllurn lambhrúta undan þeim. Á 6. og 7. mynd sjást hlutföll vöðva og fitu í meðalfalli hver árs og er hrútum raðað eftir vöðvamagni afkvæma þeirra. Niðurstöðurnar sýna mikinn breytileika í fitu- og vöðvasöfnun milli hrúta og veitir það ágætt svigrúm til úrvals fyrirbættum kjötgæðum. Þannig ættu afkvæmi Fagurs 923 að hafa tæp- lega 500 g meiri vöðva í sínum skrokk- um en afkvæmi Galta 927 sem reyndist lakasti hrúturinn 1990 og afkvæmi Dela 948 um 450 g meiri vöðva en afkvæmi Varma 944 en þau höfðu lægsta vöðva- hlutfallið 1991. Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigurgeir Þorgeirsson VÖÐVI (%) FITA (%) DELI 948 i KÁTUR GLAÐUR 946 949 KRAKI 945 HRÚTUR I VÖÐVI (%) Y//X FITA (%) VARMI 944 7. mynd. Hlutföll vöðva og fitu í 15, 6 kg falli í afkvœmarannsókn árið 1991. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.