Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 15
BÚTÆKNIDEILD FJÖLDI TÆKJA 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 AR I HÆTT VID INNFLUTNING EZ3 PROFUN LOKIÐ.SKÝRSLA FJÖLDI VÉLAFLOKKAR AR Y77A 1985 Bffl 1986 E5S 1987 KSI 1988 CZl 1989 l=l 1990 1. mynd. Fjöldi búvéla íprófun 1981-1991. 2. mynd. Breytingar á sölu nokkurra vélaflokka undanfarin ár. viðkomandi búvél sé boðin til sölu á innlendum markaði. Tæki sem reynast miður vel eru jafnan dregin til baka og ekki sett á markað. í töflu yfir útgáfustarfsemi (bls. 64) kemur fram yfirlit um þau tæki sem komu til prófunar 1990-91. Á 1. mynd sést þróun undanfarandi ára og hve stór hluti tækjanna hefur ekki fengið end- anlega prófun og þar með verið hætt við innflutning. Mest er eftirspurnin eftir prófun á heyvinnutækjum. Mikil breyting hefur orðið á vélakaup- um bænda þar sem kaup á hefðbundn- um heyvinnutækjum hafa mikið dreg- ist saman (2. mynd) en sala á tækjum til verkunar hey s í rúlluböggum hefur auk- ist að sama skapi. Grétar Einarsson Landbúnaðarplast Með breyttri tækni við heyverkun hef- ur notkun á plastefnum í landbúnaði aukist verulega. Við heyverkun var notkun á plastfilmu um 460 tonn árið 1990enáætluðnotkun 1991 erum680 tonn. Að auki er áætlað að um 200 tonn af plasti séu notuð í áburðarpoka árlega og um 160 tonn í heybindigarn. Alls má því gera ráð fyrir að árleg notkun í landbúnaði sé um 1000 tonn. Við heyverkun er mjög mikilvægt að plastfilman uppfylli ákveðnar gæða- kröfur til að tryggj a góða verkun hey s- ins. Ekki eru fyrir hendi fullmótaðir prófunarstaðlar en norrænar prófunar- stöðvar hafa sett á fót vinnuhóp sem bútæknideild á aðild að til að sam- ræma og þróa staðlana. Sótt hefur ver- ið um fjármagn til þessa frá Norræna bútækniráðinu. Árið 1990hófbútækni- deild í samvinnu við Iðntæknistofnun frumathuganir við prófanir á plast- filmuefnum til heyverkunar (3. mynd) en mikil eftirspurn er eftir slíkum upp- lýsingum, bæði frá atvinnuveginum og framleiðendum. Þá er ljóst að brýnt er að finna hag- kvæmar leiðir til að eyða plastefnun- um að notkun lokinni. Að beiðni Stétt- arsambands bænda gerði bútæknideild úttekt á plastnotkun og líklegum leið- urn til úrvinnslu árið 1990 og skilaði um það skýrslu sama ár. I kjölfar skýrsl- unnar var komið á fót vinnuhópi sem skilaði áliti tilumhverfisráðherraínóv- emberl991 umhvernigvinnamætti að framgangi málsins. Grétar Einarsson FRÁVIK FRÁ MEÐALTALI, % FILMUGERDIR PRÖFUNARÞÆTTIR ÞRÝSTIPRÖFUN VZA HÖGGÞOL EE53 PUNKTÁLAG E5S1 LfMING 3. mynd. Niðurstöður athugana á nokkrum plastfilmugerðum til pökkunar á rúlluböggum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.