Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 44

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 44
JARÐRÆKTARDEILD TEGUND/STOFN ÞEKJA (%) ■1 HAFNARMELUR □□ GRENIVlK 7ZA LAXAMÝRARNÁMA 5331 nordurardalur 9. mynd. Hlutdeild einstakra tegunda og stofna í heildarþekju í vegkantatil- raunum haustið 1991 á Hafnarmelum, við Grenivíkurveg, í Laxamýrarnámu og í Norðurárdal. ríkisins og lauk þeim sumarið 1991. Markmið rannsóknanna var tvíþætt. 1 fyrsta lagi var leitað að hentugum tegundum og stofnum til að sá í veg- kanta við mismunandi aðstæður og í því skyni voru lagðar út stofnatilraunir á fimm mismunandi stöðum: á Mos- fellsheiði, á Hafnarmelum í Borgar- firði, ofarlega í Norðurárdal, við Grenivíkurveg og í Laxamýrarnámu í Aðaldal. Lögð var áhersla á að prófa íslenskar tegundir og stofna og var reynt að velja stofna sem uppfylla eitt eða fleiri eftirfarandi skilyrða: eru ending- argóðir, binda jarðveg vel, þola beit, eru ólystugir, eru lágvaxnir og gefa litla uppskeru, þola áburðarskort og eru jarð- vegsbætandi. Voru þeir síðan reyndir í ýmsum fræblöndum. í öðru lagi var gróðurfar í misgömlum vegköntum at- hugað til þess að afla upplýsinga um ástand og framvindu gróðurs þar eftir sáningu. Voru eldri vegkantar athug- aðir á fjórum svæðum: á Öxnadals- heiði, Holtavörðuheiði, við Þverár- rétt í Þverárhlíð og við Flókadalsveg í Borgarfirði. Niðurstöður stofnaprófananna sýna að gróðurþekja hefur vaxið jafnt og þétt frá sáningu þó að nokkur munur sé á tilraunasvæðum. Þannig var meðal- þekjan orðin38% áHafnarmelum,42% við Grenivíkurveg, 58% í Norðurárdal og 65 % í Laxamýrarnámu haustið 1991. Afdrif einstakra stofna voru breytileg (9. mynd). íslensk snarrót bar að jafn- aði af og hefur hún vaxið jafnt og þétt frá sáningu. íslenski túnvingullinn Sturluvingull og Tournament sauðving- ull gefa einnig þokkalega þekju. Aðrir stofnar eru síðri og er beringspuntur sýnu verstur. Er hann viðkvæmur fyrir miklu beitarálagi eins og oft er raunin í vegköntum. Viðgangur stofnanna var misjafn eftir tilraunastöðum og bendir það til þess að mikilvægt sé að velja mismunandi fræblöndur fyrir hinar ýmsu aðstæður. Aslaug Helgadóttir og Sigurður H. Magnússon Plöntutegundir til landbóta Þetta er nýtt norrænt samstarfsverkefni sem kostað er af Samnordisk plantefor- edling (SNP). Myndaður hefur verið vinnuhópur sem hélt fund hér á landi í júní 1991. Markmið samstarfsins er að finna og prófa harðgerðar plöntuteg- undir sem stuðlað geta að landbótum á köldum svæðum á Norðurlöndun- um. Reynt er að koma á samböndum innan Norðurlanda og utan sem nýst geta við söfnun á efniviði sem síðan yrði prófaður hér. Þegar hefur borist nokkuð af fræi hingað, einkum frá Noregi. Halldór Sverrisson Gróður og plöntuval sauðfjár í beitartilraun á Auðkúluheiði Nú er að ljúka rannsóknum á áhrifum beitar á gróðurfar sem fram fóru í beitartilraununum í Sölvholti í Flóa og á Auðkúluheiði. Þær hófust árið 1987 Hólf Léttbeitt Miðlungsbeitt Þungbeitt Reitafjöldi 9 11 6 Heildarfjöldi plöntutegunda 135 133 128 Meðalfjöldi í reit (100 m2) Þekja: 63 64 67 Stinnastör 3 4 5 Brjóstagras 3 4 5 Fjalldrapi 8 6 2 Krækilyng 9 7 5 Gamburmosi 31 30 16 Fjallagrös 4 5 2 Ógróið yfirborð 14 9 10 5. tafla. Fjöldi plöntutegunda og þekja (%) helstu tegunda háplantna, mosa, fléttna og ógróins yfirborðs í beitarhólfum á Auðkúluheiði 1987. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.