Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 47
JARÐRÆKTARDEILD % Á LÍFI 0 100 200 300 400 500 600 700 800 DAGAR FRÁ 1. SEPTEMBER 1988 BLAÐFJÖLDI ___________________*- 0 -Q-1 2 -»-3 -ér 4, 5____________ 12. mynd. Samband stærðar og affalla ungra birkiplantna á hálfgrónum mel. Sýnt er hlutfall lifandi plantna eftir stœrðarflokkum. Stærð er mœld semfjöldi blaða umfram kímblöð í september 1988. heildarspírun sumarið eftir sáningu heldur en vorsáning. Fræ sem sáð var að hausti spíraði að mestu snemma sumarið eftir, en væri sáð snemma vors varð spírun mest um mitt sumar. Afföll fyrsta veturinn voru háð stærð plantna (12. mynd). Því stærri sem þær voru þeim mun meiri voru lífslíkur þeirra. Afföll fyrsta veturinn mátti í mörgum tilfellum rekja til frostlyfting- ar í jarðvegi. Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon Birkisáningar til landgrœðslu í framhaldi af rannsóknum sem gerðar hafa verið á landnámi birkis við skóg- arjaðra hófust árið 1988 sáningartil- raunir á vegum Rala og Landgræðslu ríkisins á fjórum stöðum í landi Gunn- arsholts á Rangárvöllum. Tilgangur þeirra var m.a. að kanna hvort koma mætti birki til með sáningu á rýru landi fjarri birkiskógi og að afla upplýsinga um áhrif áburðargjafar á spírun birkifræs og vöxt ungra birkiplantna við slíkar aðstæður. Á tveimur svæðanna var allmikið af víðiplöntum í tilraunalandinu, einkum af grasvíði og grávíði. Er fræið tók að spíra og birkiplöntur að vaxa upp kom fram greinilegt samband milli stærðar þei rra og fj arlægðar frá víði (13. my nd). Birki, sem var á um 70 sm breiðu svæði næst víðiplöntum, reyndist vera mun stærra en það sem var lengra frá. Vaxtaráhrif komu fram strax á fyrsta hausti eftir spírun. Ástæður þessa vaxt- armunar geta verið margar en líklegt er að þær stafi af svepprótarsmiti. Við víðiplönturvoruhærusveppir (Inocybe) og þó einkum lakksveppur mjög áber- andi að hausti. Sennilegt er að þær birkiplöntur sem eru nálægt víði smit- ist tiltölulega fljótt af svepprót víðisins og það nýtist þeim svo til meiri vaxtar í samanburði við birki sem vex fjarri rótum hans. Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon Umhverfisvöktun - þungmálmar í mosum Á vegum norrænu ráðherranefndar- innar hefur umhverfisvöktun verið skipulögð og samræmd fyrir öll Norð- urlönd. Meðal annars hafa verið hafn- ar mælingar á þungmálmum í mosum og gefa þær til kynna mengun í and- rúmslofti. Mælingarnar hafa verið end- ÞVERMÁL BLAÐKRÓNU BIRKI PL ANTNA, MM FJARLÆGÐ FRÁ NÆSTA VÍÐI, SM 13. mynd. Tengsl stœrðar birkiplantna og fjarlægðar frá víði í lok annars sum- ars eftir spírun á ábornum mel. Punktar sýna stœrð birkiplantna á 130 sm breiðu belti nœst víði. Tölur innan sviga sýna fjölda frœplantna á hverju fjarlægðarbili. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.