Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 29
FÓÐURDEILD 8. rnynd. Skipting afkvœmahópa eftirfitu á hrygg í afkvæma- 9. mynd Skipting afkvœmahópa eftirfitu á bóg íafkvœma- rannsókn 1990 og 1991. rannsókn 1990 og 1991. Markmið afkvæmarannsókna er að lækka framleiðslukostnað á svínakjöti og samtímis að koma til móts við óskir neytenda um fitulítið, bragðgott svína- kjöt á viðráðanlegu verði. Rétt er að minna á að ekki er hægt að velja verðmætustu kynbótadýrin nema með afkvæmarannsóknum. Þar af leiðandi verður stöðugt að gera afkvæmarann- sóknir. Niðurstöður afkvæmarannsókna hafa sýnt að mikill munur er á vaxtarhraða og fitusöfnun grísa undan hinum ýmsu göltum og gyltum (7.-9. mynd) og auðvelt er að velja eingöngu bestu dýrin til undaneldis. Einnig sýna nið- urstöður afkvæmarannsókna að all- mikill munur er milli svínabúa. Til dæmis er allt að 30-40 daga munur á meðalaldri álíka þungra grísa við slátr- un undan hinum ýmsu göltum og gylt- um. Ef fóðurkostnaður, vinna og fjár- magnskostnaður er áætlaður 100 kr. á eldisskeiðinu verður framleiðslu- kostnaður sláturgrísa undan bestu gölt- unum og gyltunum um 3000-4000 kr. lægri en framleiðslukostnaður grísa undan lökustu göltunum og gyltunun. Þær miklu framfarir sem hafa verið í íslenskri svínarækt síðustu 5-6 árin eru fyrst og fremst að þakka afkvæma- rannsóknum, mælingum í sláturhúsum og síðast en ekki síst dugnaði og áhuga einstakra svínabænda að koma til móts við óskir neytenda um fitulítið og bragðgott svínakjöt á viðráðanlegu verði. Pétur Sigtryggsson Rannsókn á streitu í svínum og áhrif streitu á kjötgœði Allt frá árinu 1986 hefur sýrustig í hrygg og læri sláturgrísa verið mælt (10. mynd) samtímis fitumælingum og lengdarmælingum. Niðurstöður hafa sýnt að tíðni streitu eða vatnsvöðva (pH<5,60) hefur aukist með árunum og allmikill munur er á tíðni vatnsvöðva hjá sláturgrísum frá hinum ýmsu svína- búum. Streita eða vatnsvöðvi er háð erfðum og orsakast af víkjandi erfða- vísi. Þar af leiðandi kemur þessi erfða- galli einungis fram í grísum sem eiga foreldra með erfðavísinn í arfhreinu eða arfblendnu ástandi. Með afkvæma- rannsóknum er hægt að koma í veg fyrir að dýr með þennan erfðagalla séu notuð til undaneldis. Það er mjög mikilvægt þar sem kjöt með streitu- eða vatnsvöðvaeinkenni er slepjulegt, seigt og ólystugt. í nágrannalöndunum er streita eða vatnsvöðvi mikið vanda- mál og mikil áhersla er lögð á að útrýma þessum erfðagalla. Pétur Sigtryggsson % ABCDEFGH I K 112 88 97 86 73 72 155 66 156 73 GELTIR OG FJÖLDI GRlSA ■1 pH < 5,60 I HRYGG Y/A pH < 5,60 I LÆRI 10. mynd. Skipting afkvœmahópa eftir sýrustigi í afkvœmarannsókn 1990 og 1991. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.