Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 28
FÓÐURDEILD Algengt er að nota króm (Ct,03) og kísil í rannsóknum á fiskafóðri en ým- islegt hefur verið fundið að notkun þeirra. Alkön hafa ekki áður verið notuð í slíkum rannsóknum en í erlend- um beitar- og meltanleikarannsóknum á jórturdýrum hafa þau reynst vel. A vegum Rala hefur verið settur upp fullkominn búnaður til saursöfnunar úr fiskum íti lraunastöð í fiskeldi á Keldna- holti. Búið er að safna fóður- og saur- sýnum og er efnagreiningum á þeim að ljúka. Verið er að mæla magn merki- efna í sýnunum. Búist er við endanleg- um niðurstöðum sumarið 1992. Verkefnið er unnið í samvinnu við dr. C.Y. Cho sem starfar við Guelph há- skóla í Kanada og dr. R.W. Mayes en hann starfar við Macaulay Land Use and Research Institute í Skotlandi. Olafur Guðmundsson og Kristín Halldórsdóttir Vöxtur bleikju við mismunandi fóðurgerðir í ágúst 1991 hófust fóðurtilraunir á bleikju að Hólum í Hjaltadal á vegum Bændaskólans á Hólum, í samstarfi við Hólalax, Rala og Ewos. Verið er að prófa áhrif mismunandi próteingæða og fitumagns í fóðri á vöxt og viðgang bleikju. Notaðar voru fjórar fóðurgerðir með þremur endur- tekningum. Notaðvarhá-oglággæða- prótein í fóðrið með annars vegar 23% fitu og hins vegar 15,1% fitu. Fiskurinn var merktur, síðan lengdar- og þyngdarmældur á sex vikna fresti frá ágúst 1991 og fram í lok janúar 1992. Á Rala var athugaður munur á meltan- leika tilraunafóðursins eftir tilrauna- liðum. Þar er einnig verið að einstakl- ingsfóðra bleikju til að renna frekari stoðum undir þær niðurstöður sem fást á Hólum. í lok fóðurtilraunarinnar á Hólum verður fiski slátrað og hold- gæði fisksins verða metin eftir fóður- gerðum á vegum Rala. Áætlað er að ljúka verkefninu á árinu 1992. Ólafur Guðmundsson og Kristín Halldórsdóttir Afkvœmarannsóknir á svínabúum Á vegum Rala og Búnaðarfélagsins hafa verið gerðar afkvæmarannsóknir á 10 svínabúum á 10.725 grísum frá árinu 1980. Einnig hafa verið gerðar um 13.000 mælingar á sláturgrísum frá svínabúum víðs vegar um land í sam- vinnu við sláturleyfishafa og svína- bændur. Mælingar þessar gefa hald- góða mynd af framleiðslugæðum af- urða og rekstri svínabúa víðs vegar um land og eru nauðsynlegar vegna leið- beiningaþjónustu í svínarækt. Viðkom- andi svínabændur hafa fengið niður- stöður afkvæmarannsókna í hendur 1- 3 vikum eftir að mælingum er lokið en það er mjög mikilvægt til þess að þeir hafi full not af rannsóknunum. 100 D E F G 86 73 72 166 GELTIR OG FJÖLDI GRlSA ■ <461 G/DAG EZZl >460 G/DAG 7. mynd. Skipting afkvœmahópa eftirvaxtarhraða íafkvœmarannsókn 1990 og 1991. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.