Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 21

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 21
EFTIRLITSDEILD og eftirlitsgjald árin 1984-1991. 2. mynd. Verðmœti sáðvöruinnflutnings Verðlag er miðað við júlí 1991. innar hefur verið starfandi sérfræð- inganefnd fóðureftirlita. Þessi nefnd hélt fund í Noregi árið 1990. Þar var lagður grunnur að samræmingu sem verður að gera á lögum og reglum. Ljóst er að breytingar í viðskiptaum- hverfinu eiga eftir að þrýsta mjög á um samræmingu. Sáðvörueftirlit Sáðvörueftirlitið hefur verið í hefð- bundnum og föstum skorðum um langt árabil. Þar er byggt á áratuga gamalli alþjóðlegri hefð og vinnureglum. Samdráttur hefur verið í sáðvöruinn- flutningi eins og fram kemur á 2. mynd. Það sem einkennt hefur breytingar síð- ustu ára er samdráttur í innflutningi til tún- og grænfóðurræktar en aukning í sáðvöru til kornræktar. Auk innflutn- ings sáðvöru til kornræktar hefur eigin framleiðsla bænda á sáðvöru verið nokkur. Innlend frærækt hefur verið í uppbyggingu í Gunnarsholti. Þar er um að ræða framleiðslu á fræi af snarrót, beringspunti og lúpínu til landgræðslu. Gæði sáðvöru hafa undantekningar- laust reynst góð. Vandi sáðvöruinn- flytjenda hefur verið nokkur vegna sveiflna og samdráttar sem verið hafa á sáðvörukaupum bænda hér á landi. Þetta hefur í stöku tilvikum leitt til sáðvörubirgða hjá innflytjendum milli ára. Undantekningarlítið hefur verið tekið sýni af þeirri sáðvöru til spírun- arprófunar fyrir sölu. 1 heild má því telja að framkvæmd sáðvörueftirlits sé í fullnægjandi fari. Starfshópur hefur unnið að samræm- ingu á lögum og reglum um sáðvöru- eftirlit á Norðurlöndunum. Starfið hef- ur verið kostað af norrænu ráðherra- nefndinni og lauk því með skýrslu á árinu 1991. Áburðareftirlit Framkvæmd áburðareftirlits hefur ver- ið með hefðbundnum hætti undanfar- in ár. Einkasöluréttur áburðarverk- smiðjunnar hefur á margan hátt auð- veldað eftirlitið. Reynslan hefur sýnt að áburðurinn stenst fyllilega það efna- innihald sem upp er gefið. Einnig hefur Áburðarverksmiðja ríkisins hagað þannig hráefniskaupum að mengandi snefilefni hafa verið í algjöru lágmarki og er það með því besta sem gerist. Eins og fram kemur á 3. mynd má ætla að samdráttarskeiðinu sé lokið. Und- anfarin ár hefur áburðarsalan verið á bilinu 55-60 þúsund tonn og meðal- verðið nú síðustu árin verið um 22 kr./kg á verðlagi í júlí 1991. Vegna fyrirhugaðrar aðildar íslands að EES hefur nokkur tími farið í að skoða lög og reglugerðir Evrópubanda- lagsins. Ljóst er að meiri tíma hefði þurft til þess en raun varð á. Gunnar Sigurðsson ÞÚSUND TONN MILLJÓNIR KR. -i 2500 -4=- h ■ I h 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 3. mynd. Sala tilbúins áburðar árin 1984-1991. Verðlag er miðað við júlí 1991. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.